Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 41
JAZZ Frægur píanóleikari Einn glæsilegasti píanóleikari jazzins, Earl „Faðir" Hines, á 20 ára starfsafmæli um þessar mundir Earl Hines. ALLIR jazzunnendur dást að Earl Hines. Þeir, sem eru hrifn- ir af gamla jazzinum, dá hann, vegna þess hve lengi hann hef- Eftir Barry Ulanov ur spilað að hætti hinna eldri. Við, sem unnum tónlistinni, eins og 'hún er í dag, hrífumst af Earl Hines, af því að bæði hann og hljómsveit hans spila nú- tíma jazz. Píanósólóar hans eru ákveðnar og kröftugar, og kennir áhrifa í hægri hendi frá trumpeti. Er hann byrjaði, lék hann trumpetstíl Louis Arm- strong. Enn í dag spilar Earl Hines trumpetstíl á píanó. En það er nútímastíll bæði á „harmoniskan“ og „rhythmat- iskan“ hátt. Allt frá því er Hines hóf feril sinn sem píanóleikari í Elite- klúbbnum í Chicago fyrir 20 árum síðan, hefur hann átt mestan þátt í sköpun forms og stíls fyrir píanóleikara. Þrátt fyrir ólíkan smekk manna, er erfitt að nefna píanóleikara, sem gnæfa hátt og ekki hafa orðið fyrir áhrifum af Hines. Teddy Wilson, Mary Loru Williams, HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.