Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 37
kærið yður ekkert um það. Við
skulum bara reyna að njóta
dagsins, er það ekki? Allt annað
má eiga sig“.
En Páll greip uin hönd henn-
ar.
„Nei, hvað er að'?“
„Ekki neitt“. Hún Jeit ókunn-
uglega á hann. „Hugsið ekki
meira um það“.
„Þú ert undarleg stúlka,
Lena“.
Frá þeirri stundu þúuðumst
við og nefndum hvort annað for-
nafni. Hún og Páll brostu hvort
til annars, eins og þau bvggju
yfir sameiginlegu leyndarmáli,
og allt í einu fannst mér sem þau
væru eldri en ég og þroskaðri, og
mér sárnaði, að ég væri hafður
útundan. Svo skildist mér, hvað
gerzt hafði. Eg var orðinn ást-
fanginn.
VTÐ komum til litlu eyjarinn-
ar og vörpuðum akkeri, og Páll
sagði:
„Við verðum víst að sleppa
sundinu í dag“.
„Hvers vegna?“ spurði Lena.
„0, ég skil. Þið hafið auðvitað
engin sundföt meðferðis“.
„Nei“, sagði Páll hlæjandi.
„Jæja, þá getum við bara róið
í land, og ég geng svo þarna
fyrir klettinn, þá getið þið sem
bezt baðað ykkur“.
Þetta var snjallræði. Þegar við
komum í land, gekk hún burt,
en við afklæddumst í skyndi og
hlupum út í sjóinn. Við syntum
frá landi af öllum kröftum. Páll
var á undan. hann svnti í át+ina
að kle+tinum o<r é" lítið eift á
eftir. Þar náði ég honum. en
hann sneri sér við. tróð marvaða
og sagði: „Ekki að horfa þang-
að!“
En ég gat ekki stillt mig. en
revndi að láta svo sem ég liti í
aðra átt.
Lena stóð úti í siónum urm að
öklum og hikaði við að stinga
sér. Hún hafði bnndið hárið í
hnút ofnn á höfðinu og stóð og
breifaði fyrir sér með öðrum fæt-
inum. og gætti bess að mi«sa
ekki jafnvævið. Ég hafði atdmi
áður séð nakinn kvenmann. Ég
hafði aldrei trúað. að sú onin-
berun gæti verið svo dásamleg.
Mér fannst hún ímynd allra
miuna dranma um konur.
Hún sá okknr og «neri «ér við
til að leita til lands aftur. en
ef+ir andartaks hik komst hún
að beirri niðnrstöðu að siórinu
væri næsti felustaðurinn. Hún
hlión nokknr skref fram og
stakk sér i kaf.
Hún svnti út til okkar og kal1-
aði: ,.Þið eruð þokkapiltar, að
gægjast svona!“
Þegar Páll sagði sti’lilega:
..Við vissum ekki. að þú ætlaðir
í sjóinn, annars hefðum við ekki
J3EIMILISRITIÐ
35