Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 37
kærið yður ekkert um það. Við skulum bara reyna að njóta dagsins, er það ekki? Allt annað má eiga sig“. En Páll greip uin hönd henn- ar. „Nei, hvað er að'?“ „Ekki neitt“. Hún Jeit ókunn- uglega á hann. „Hugsið ekki meira um það“. „Þú ert undarleg stúlka, Lena“. Frá þeirri stundu þúuðumst við og nefndum hvort annað for- nafni. Hún og Páll brostu hvort til annars, eins og þau bvggju yfir sameiginlegu leyndarmáli, og allt í einu fannst mér sem þau væru eldri en ég og þroskaðri, og mér sárnaði, að ég væri hafður útundan. Svo skildist mér, hvað gerzt hafði. Eg var orðinn ást- fanginn. VTÐ komum til litlu eyjarinn- ar og vörpuðum akkeri, og Páll sagði: „Við verðum víst að sleppa sundinu í dag“. „Hvers vegna?“ spurði Lena. „0, ég skil. Þið hafið auðvitað engin sundföt meðferðis“. „Nei“, sagði Páll hlæjandi. „Jæja, þá getum við bara róið í land, og ég geng svo þarna fyrir klettinn, þá getið þið sem bezt baðað ykkur“. Þetta var snjallræði. Þegar við komum í land, gekk hún burt, en við afklæddumst í skyndi og hlupum út í sjóinn. Við syntum frá landi af öllum kröftum. Páll var á undan. hann svnti í át+ina að kle+tinum o<r é" lítið eift á eftir. Þar náði ég honum. en hann sneri sér við. tróð marvaða og sagði: „Ekki að horfa þang- að!“ En ég gat ekki stillt mig. en revndi að láta svo sem ég liti í aðra átt. Lena stóð úti í siónum urm að öklum og hikaði við að stinga sér. Hún hafði bnndið hárið í hnút ofnn á höfðinu og stóð og breifaði fyrir sér með öðrum fæt- inum. og gætti bess að mi«sa ekki jafnvævið. Ég hafði atdmi áður séð nakinn kvenmann. Ég hafði aldrei trúað. að sú onin- berun gæti verið svo dásamleg. Mér fannst hún ímynd allra miuna dranma um konur. Hún sá okknr og «neri «ér við til að leita til lands aftur. en ef+ir andartaks hik komst hún að beirri niðnrstöðu að siórinu væri næsti felustaðurinn. Hún hlión nokknr skref fram og stakk sér i kaf. Hún svnti út til okkar og kal1- aði: ,.Þið eruð þokkapiltar, að gægjast svona!“ Þegar Páll sagði sti’lilega: ..Við vissum ekki. að þú ætlaðir í sjóinn, annars hefðum við ekki J3EIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.