Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 59
Hilary andvarpaði og ljóminn í aug- um hans dofnaði. „Ég minnist þess að hafa sagt þér, að Muava væri sambland af himnaríki og helvíti", sagði hann eftir langa þögn. „Það er á þínu valdi hvort það verður fyrir þig. Eigum við að halda áfram göngunni?" IX Hákarl BÆÐI voru þögul um stund. Joan titraði og vissi ekki hvað hún ætti að segja. Henni varð hvað eftir annað hugsað til þess, hvort Hilary væri með réttu ráði, eða hvort hin kynlega fram- koma hans væri þáttur í ákveðnum ráðagerðum. Hún gaf honum homauga og sá að hann skálmaði eins og hugs- unarlaust áfram og brosti þunglyndis- lega. „Bara að ég gæti lesið hugsanir hans“, sagði Joan við sjálfa sig. „Þarna fyrir handan er kaffiakur minn. Lengra í burtu sérðu appelsínu- lundinn", sagði Hilary litlu síðar, ró- legur eins og ekkert hefði í skorizt. „Muava er svo frjósöm eyja, að það er næstum ómögulegt að fá þá innfæddu til að vinna. Þegar maður getur búið húsaleigufrítt og þarf ekki annað en að rétta höndina út, ef mann langar í eitt- hvað að borða, og það er ekkert tril, sem heitir peningar, er engin meining í að vinna“. „Það get ég vel skilið", sagði Joan umhugsunarlaust, en með sjálfri sér var hún reið yfir því, að hann skyldi geta Iátið sem ekkert hefði skeð. „Maður skyldi ætla, að á slíkri eyju lifðu íbúarnir í hamingju og friði og undu glaðir við sitt“, hélt Hilary áfram. „Eigi að síður berjast þeir oft innbyrð- is. Enginn af mínum mönnum vogar sér langt inn í frumskóginn, af ótta við að verða drepinn úr launsátri. Þeir hafa alltaf framverði, sem eiga að að- vara þá ef ættflokkamir inni á eyjunni undirbúa sig til árásar á þorp okkar, en það hafa þeir gert nokkmm sinn- um“. „Mig minnir að þú segðir mér eitt- hvað um það fyrir nokkmm mánuð- um“, sagði Joan. „Fyrst Muava er svona hættulegur staður, furðar mig enn meira á því, að þú skulir hafa flutt mig hingað, aðeins til að fullnægja hé- gómagimd þinni". Hilary leit snöggt á hana, og hún sá að þessi athugasemd hafði hæft í mark. Hann blóðroðnaði og beit saman vör- unum. „Mig minnir líka að þú segðir einu sinni, að lífið væri ekki þess virði að lifa því, ef því fylgdu engar hættur", svar- aði hann. Afmr ríkti þögn milli þeirra um smnd, meðan þau gengu rólega gegn um hið undurfagra hitabeltislandslag. Loftið var þungt og mettað ilmi alls- konar blóma, sem skrautlimð fiðrildi flögruðu á milli. Þetta var allt ólýsan- lega fagurt, en þótt Joan elskaði fegurð, var hún ekki í skapi til að njóta henn- ar eins og nú stóð á. „Það er hræðilega heitt“, sagði hún loks, er þögnin var farin að verða henni þreytandi. „Ég er þreytt. Finnst þér HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.