Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 50
eldfjorugan glampa í dökkum augunum ... en það fannst Edgar ekki jafn athyglisvert og það, að hér stóð hann andspæn- is fokvondum manni, er hafði verið ónáðaður í miðju kafi við að hafa fataskipti. „Hvað viljið þér þá?“ endur- tók skáldið'. „Eg vona að þér hafið ekki í hyggju að gera til- raun til þess að selja mér al- fræðabók?“ „Nei ... ég ...“ „Ilajið þér yfirleitt annars nokkurn flibbahnapp á yður?“ „Ekki nema þá, sem eru í skyrtunni minni!“ „Það er líka fyrirtak — komið inn fyrir, ungi vinur! Komið inn fyrir!“ Hann tók um lierðar Edgars til þess að koma honum inn úr dyrunum — en það var raunar alveg óþarfi — Edgar gekk ótil- neyddur inn og var þess albúinn að fórna flibbahnappnum sínum ... já, meira að segja hefði hann verið þess albúinn að ganga flibbalaus það sem eftir var æv- innar, ef Sylvester Browne hefði verið slíkt þóknanlegt. A meðan Edgar baukaði við að taka flibbahnappinn af sér, litaðist hann um í herberginu. Þar voru bækur, bækur um allt. Bækur á borðinu og bækur á stólunum. Á veggjunum héngu endurprentanir af málverkum ... Madonna eftir Rafael ... Primavera og nokkrar svartlist- armyndir. Alls staðar mátti sjá vott þess, að hér byggi menntað'- ur maður ... en óhóf og glys sást ekkert. Það var greinlegt, að þótt Sylvester Browne væri blómlegur og heimsborgaralegur í ytra útliti, þá lifði hann samt sem áður lífi meinlætamannsins. „Ef maturinn verður ekki góð- ur í kvöld, þá skal ég láta þá fá að kenna á því í ræðu minni!“ tautaði hann. „Ætlið þér út?“ spui-ði Edgar auðmjúkur. „Mikil kvöldveizla í rithöf- undafélaginu! Þess vegna er það', að ég má til með að fara í þessa fjandans stífuðu skyrtu. Hef ekki farið í kjólföt í tíu ár“. Browne bjástraði við að klæða sig í kjólfötin ... því var ekki að leyna, að fyrir tíu árum hafði hann verið töluvert grannvaxn- ari. „Hamingjan má vita hvers vegna þeim hefur dottið í hug að' bjóða mér!“ stundi hann, á meðan hann barðist við að koma öðrum handleggnum í ermina án þess að handleggsbrjóta sig. „Þér ... þér eruð jú frægir!“ stamaði Edgar. „Slúður! Nú, jæja, þakka yð- ur fyrir .. . það var fallega gert af yður að hjálpa mér!“ sagði hinn þakkláti skáldjöfur, er að' 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.