Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.08.1950, Blaðsíða 53
upp í himininn, þar sem miljón- ir stjarna blikuðu. Svo leit liann niður á götuna. „Komið' hingað!“ sagði hann við Edgar, er hlýddi ósjálfrátt. Ur glugganum gátu þeir vel séð' niður á götuna. Rétt við hús- ið stóð ljósastaur, og við hann stóð stúlka. Hún var í dökkri kápu með skinnkraga, sem lagð- ist ofurlítið niður með barmi hennar. Hún stóð þarna og horfði upp með húsinu, og í bjarman- um frá ljóskerinu Ijómaði andlit hennar og liáls ein sog hvít rós. „Hver er hún?“ spurði Browne. „Þetta . . . þetta er Ida!“ svar- aði Edgar gapandi. „Nei. það er hin sanna skáld- list lífs yðar!“ svaraði Broume. „Hún bíður eftir mér!“ sagði Edgar, til þess að segia eitthvað. Browne hristi höfuðið'. „Nei, hún bíður framtíðarinn- ar! Sameiginlegrar framtíðar ykkar beggja! Þér haldið, að þér séuð skáld, og svo getið þér ekki einu sinni séð þetta!“ Edgar lagði ennið upp að kaldri rúðunni. Og allt í einu gat hann séð þetta! IMjög óljóst — næstum því í þoku — það' var hugsjón, svo göfug og háleit! Svo skáldlega sönn, viðurkenndi liann. Litla veran þarna niðri, og hann hér uppi! Framtíð þeirra — hún hafði verið á lians valdi í öll þessi ár — hann hafði ráðið henni. Ida hafði vitað það — og beðið þess, að hann léti hendur standa fram úr ermum! Hún hafði verið hyggnari, miklu hyggnari heldur en hann með alla sína drauma! „Það er Ida!“ endurtók hann, en rödd hans hafði svo ákveðinn og sterkan hljóm, að hún var nærri óþekkjanleg, „og hún bíð- ur eftir mcr!“ „Já-en, þá er víst bezt að þér reynið að komast til hennar“, sagði Sylvester Browne. „Já!“ sagði Edgar og leit fram- an í Browne. „Eg veit ekki vel, hvernig ég á að koma orðum að því . . . en þér hafið kennt mér mikið í kvöld. Eg er yður ákaf- lega þakklátur! Hvað um við- tækið? Ætlið þér að hafa það?“ „Nei, þakka yður fyrir!“ svar- aði Browne brosandi. „Það hef- ur gert sitt gagn! Þér getið sótt það á morgun. Verið þér sælir, ungi maður!“ Og að svo búnu fór Edgar. Sylvester Browne leit á úrið sitt. Það var orðið framorðið . . . nú myndi hann koma tíu mínút- um of seint í kvöldveizluna, vegna þess að hann hafði eytt tíma sínum í þennan unga mann. Browne gekk rymjandi niður stigann . . . og hann var sjálfum sér sammála um það, að þessum tíu mínútum hefði verið vel var- ið'. ENDIR HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.