Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 27.09.2013, Blaðsíða 52
Hin umdeilda verðlaunamynd frá Cannes, La vie d'Adèle, sem einnig er þekkt undir enska titilinum Blue is the Warmest Color verður lokamynd RIFF á tíu ára afmælisárinu. Stebbi Hilmars, Gummi Jóns og strákarnir í Sálinni fagna 25 ára afmæli í ár. Afmælinu verður fagnað með stórtónleikum í Hörpu 9. nóvember.  RIFF KvIKmyndaveIsla í ReyKjavíK Endalausar uppákomur og umdeildur endapunktur Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, var sett í tíunda sinn á fimmtudaginn með frumsýningu This Is Sanlitun eftir Róbert Douglas. Fjöldi erlendra gesta og fjölmiðla sækir hátíðina og venju samkvæmt verður mikið um áhugaverða viðburði og uppákomur. Lokamynd hátíðarinnar verður síðan hin umdeilda og opinskáa La vie d’Adèle, eða Líf Adele, sem hlaut Gullpálmann í Cannes í vor. a lþjóðleg kvikmyndahá-tíð í Reykjavík, RIFF, hófst á fimmtudaginn og henni lýkur þann 6. október með sýningu myndarinnar La vie d’Adèle sem fékk Gullpálmann í Cannes. Myndin fjallar opin- skátt um lesbískt ástarsamband og hefur vakið bæði hrifningu og reiði og hefur því að vonum verið beðið með nokkurri eftir- væntingu en hér er um Norður- landafrumsýningu á myndinni að ræða. RIFF hefur vaxið og dafnað á þessum áratug frá því hún var haldin fyrst og hefur fest sig rækilega í sessi sem einn helsti viðburðurinn í menningarlífi borgarinnar á haustin auk þess sem hróður hennar hefur borist langt út fyrir landsteinana. Við þessu hefur verið brugðist með því að fjölga sætum og sýn- ingarsölum og nú verður sýnt í stórum sölum í Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna hús- inu. Öllu er tjaldað til á tíu ára afmælinu. Úrval bíómynda, heimildarmynd og stuttmynda úr öllum áttum er svimandi en flestar eru myndirnar splunku- nýjar, margar hverjar heims- frumsýndar nýlega í Feneyjum og Toronto, og endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmynda- gerð hefur upp á að bjóða. Um er að ræða gæðamyndir af ýmsu tagi eftir vel þekktra leikstjóra á borð við Jonathan Demme og Lukas Moodysson yfir í framsæknar kvikmyndir eftir nýja leikstjóra sem keppa um Gyllta lundann. Myndirnar fjalla um allt milli himins og jarðar, allt frá letilífi unglinga á eyjunni Korsíku yfir í líf inúíta í nyrstu héruðum Kanada, um albínóa í Tanzaníu og pönkara í Stokkhólmi, erfða- breytt matvæli, viðskipti með Bordeux-vín, niðurhal á netinu, kjörbúð á Sauðárkróki, inn- flytjendur í New York, hlýnun norðurheimskautsins og óléttar táningsstelpur í Póllandi. Sundbíó verður á dagskránni, eins og venjulega, en nú verður hin sígilda grínmynd Airplane sýnd í Laugardalslauginni. Þá verður sérstök sýning á Nýju lífi, eftir Þráin Bertelsson með nýrri talsetningu en um þessar mundir eru 30 ár liðin frá frum- sýningu myndarinnar. Sérstök sýning verður á japönsku anime myndinni The Wind Rises, eftir hinn magn- aða Hayao Miyazaki. Hellabíó verður í Bláfjöllum og Hrafn Gunnlaugsson býður fólki heim í bíó að sjá Óðal feðranna. Allar frekari upplýsingar um allar myndir og viðburði er að finna á www.riff.is. Úrval bíómynda, heimildarmynd og stuttmynda úr öllum áttum er svimandi. Lundinn er lukkudýr RIFF enda eru helstu verðlaun hátíðarinnar kennd við Gyllta lundann.  TónlIsT sTóRTónleIKaR í TIleFnI sTóRaFmælIs Sálin fagnar í Hörpu Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns fagnar í ár 25 ára afmæli. Eins og á fyrri stórafmælum sveitarinnar fá aðdáendur hennar stórtónleika og að þessu sinni dugar ekkert minna en Eldborgarsalurinn í Hörpu. Tónleikarnir fara fram hinn 9. nóvember næstkomandi og hefst miðasala í dag, föstudag. Stefán Hilmarsson og félagar hyggjast tjalda öllu til á tónleikunum og samanstendur efnisskrá- in af þekktustu lögum Sálarinnar í bland við nokkur lög sem sjaldan fá að heyrast. Sálarmenn njóta fulltingis ýmissa aðstoðarmanna á tónleik- unum; blásara, söngvara, strengjasveitar og fleiri. Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 6/10 kl. 20:00 17.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Sun 29/9 kl. 20:00 11.k Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins þessar sýningar! Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Þri 8/10 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl 4 sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 29/9 kl. 19:30 37.sýn Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 8.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Nýtt leikrit eftir Braga Ólafsson. Athugið aðeins þessar sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Harmsaga (Kassinn) Fös 27/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 13/10 kl. 19:30 Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 12/10 kl. 19:30 Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma Pollock? (Kassinn) Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 13:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 15:00 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Aladdín (Brúðuloftið) Lau 5/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 15:30 3.sýn Lau 19/10 kl. 15:30 5.sýn Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 28/9 kl. 14:00 8.sýn Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn Sun 29/9 kl. 12:00 9.sýn Sun 6/10 kl. 12:00 11. sýn Barnasýning ársins 2012 Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! 52 menning Helgin 27.-29. september 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.