Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 35
Helgin 11.-13. janúar 2013 námskeið 7 D V EH F. 2 01 2 / D A V ÍÐ Þ Ó R Augnhár og neglur Vinsæli augnháralengingar- og naglaskóli Hafnarsports er starfandi allan ársins hring. Nú gefst ykkur tækifæri á að læra allt varðandi augnháralengingu og naglaástningu. Verð: 148.000 kr. Visa/Euro 3-36 mán. Kennari: Skráning er hafin á hafnarsport@simnet.is og í síma 661 3700. Finnið okkur á Facebook www.hafnarsport.is Sími 661 3700 Halla Ruth Sveinbjörnsdóttir með 17 ára Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 og endurmenntun.is NÆRÐU HUGANN Fjölbreytt námskeið í uppha vormisseris Agile hugbúnaðargerð og Scrum Arðsemi í mannauðsstjórnun Árið 2012 – Athyglisverðir dómar og úrskurðir Danska - þjálfun í talmáli á léttum nótum Eftir jólabókaóðið: Yndislestur í góðum hópi Gerð ferilskrár Intensive and eective treatment of specic phobias Ítalska fyrir byrjendur Jákvæð forysta – hamingja, styrkleikar og markmið Kínverska fyrir byrjendur Lestur ársreikninga Mannauðsstjórnun Norðurljós Ormstunga í Borgarleikhúsinu Persnesk Íslendingasaga? Hið stórkostlega og óþekkta miðaldarit Shahnameh Photoshop fyrir byrjendur Spænska I Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Sturlunga - Fall þjóðveldis Verktaki eða launþegi Virðisaukaskattur Þýska fyrir byrjendur II Fleiri námskeið á endurmenntun.is Það geta allir kastað flugu Börkur býður upp á þrjár teg- undir námskeiða. Það fyrsta er grunnnámskeið en næstu tvö eru framhaldsnámskeið þar sem grunnurinn frá fyrra námskeiði er nýttur til aukinnar fræðslu. „Á grunnnámskeiðunum er fjallað um búnaðinn, stangir, línur, tauma og hvernig búnaðurinn vinnur saman í kastinu. Svo er byrjað frá grunni í að kasta og í lok námskeiðsins er markmiðið að nemendur séu komnir með góðan skilning á köst- unum og geti unnið úr þeim upp- lýsingum í framhaldinu og bætt köstin enn frekar. Þetta námskeið hentar byrjendum jafnt sem þeim sem hafa kastað lengi en hafa aldrei fengið almennilega tilsögn.” Á framhaldsnámskeiðunum aukast kröfurnar. Börkur segir alla geta kastað flugu. Sumir nái því strax en aðrir þurfi lengri tíma. Með réttri leiðsögn frá upphafi og æfingu verða fluguköst oft og tíðum eitt það skemmtilegasta við sjálfa veiðina. „Á framhalds- námskeiðunum er farið í flóknari hluti eins og til dæmis veltikastið, tvítog, speyköst og fleira. Þetta hljómar flókið en það kemur fólki alltaf jafn mikið á óvart hve auðvelt þetta í rauninni er. Þegar líður á vorið og tímabilið byrjar eru þátt- takendur í stakk búnir til að geta farið að veiða og haldið áfram að þróa með sér og bæta við þekk- inguna.“ Vonar að veiðisportið verði heilsársíþrótt Börkur segir námskeiðin vera ætluð þeim sem vilji sinna flugu- veiðiáhugamálinu á annan hátt en bara við fluguhnýtingar yfir vetur- inn. Hann segir fluguköst og góða færni í þeirri iðju lítt þekkt hér á landi. „Vissulega eru einstaklingar hér sem eru þrusugóðir kastarar og vita alveg um hvað þetta snýst en almenna hugarfarið er að þetta sé bara aukahlutur í þessu. Þetta er þó svo miklu meira en það og sennilega einn mikilvægasti þátturinn í þessu sporti.“ Börkur segir að veiðisportið geti vel orðið heilsársíþrótt. Það sé þó lítið hægt að veiða yfir veturinn, eins og gefur að skilja, en til- valið sé að æfa köstin. „Að kasta yfir vetrartímann er eitthvað sem þekkist ekki hér en til dæmis í Svíþjóð þá eru heilu frjálsíþrótta- salirnir undirlagðir af fluguköst- urum, einu sinni til tvisvar í viku, allan veturinn. Enda keppa þeir í fluguköstum, á heims- og Evrópu- meistaramótum og standa sig manna best. Þetta hugarfar vona ég að muni ná fótfestu hér á landi í náinni framtíð, en fyrst er að fá fólk til að stunda sportið og hafa gaman af því, um það snýst þetta.“ Veiðisportið verði heilsársíþrótt Framhald af forsíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.