Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 53
Málið, fréttaskýringaþáttur Sölva Tryggvasonar, hóf göngu sína á Skjá einum á mánudaginn en þá fjallaði Sölvi um aðstæður úti- gangsfólks og ömurlegar aðstæður þess. Viðfangsefni Sölva í næstu tveimur þáttum er ekki síður dapurlegt en þá fjallar hann um barnagirnd en í þættinum kemur meðal annars fram að sam- kvæmt rannsóknum séu meiri líkur á að stúlka í 10. bekk grunn- skóla hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi en að hún reyki. Sölvi lagði einnig snörur fyrir barnaníðinga á Einkamál.is og birtir í þættinum viðtal við mann sem beit á agnið og mætti í íbúð þar sem hann taldi sig vera að koma á fund tólf ára stúlku. Mann- inum var að vonum brugðið þegar hann gekk í flasið á Sölva en féllst á að setjast niður og ræða hneigðir sínar við Sölva. Sölvi ræðir einnig við fórnarlömb barnaníðinga og fer með þeim sem til þekkja yfir þær lymskulegu aðferðir sem níðingum er tamt að nota til þess að ávinna sér traust barna. Málið er á dagskrá Skjás eins klukkan 21.30 á mánudagskvöld. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími 11:35 Victorious 12:00 Nágrannar 13:45 Modern Family (5/24) 14:15 How I Met Your Mother (4/24) 14:45 Wikileaks - Secrets & Lies 15:55 The Newsroom (2/10) 16:50 MasterChef Ísland (4/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 19:25 The New Normal (1/22) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Mannshvörf (1/8) 20:55 The Mentalist (7/22) 21:40 Boardwalk Empire (8/12) 22:35 60 mínútur 23:20 Covert Affairs (4/16) 00:05 Mildred Pierce 02:35 Second Sight 04:00 The Mentalist (7/22) 04:40 Wikileaks - Secrets & Lies 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Serbía - S- Kórea 10:25 Ísland - Rússland 11:50 Frakkland - Túnis 13:15 HM í handbolta - samantekt 13:45 Þorsteinn J. og gestir 14:40 Chile - Ísland 16:20 Þorsteinn J. og gestir 16:50 Katar - Makedónía 18:30 Ensku bikarmörkin 19:05 Rússland - Danmörk 20:45 Svartfjallaland - Frakkland 22:10 HM í handbolta - samantekt 22:40 Spænski boltinn 00:20 Chile - Ísland 01:45 Þorsteinn J. og gestir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:45 QPR - Tottenham 09:25 Fulham - Wigan 11:05 Everton - Swansea 12:45 PL Classic Matches 13:15 Man. Utd. - Liverpool 15:45 Arsenal - Man. City 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Stoke - Chelsea 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Man. Utd. - Liverpool 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Arsenal - Man. City 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:45 Sony Open 2013 (3:4) 11:15 PGA TOUR Year-in-Review 2012 12:10 Sony Open 2013 (3:4) 15:40 Inside the PGA Tour (2:47) 16:05 Sony Open 2013 (3:4) 19:35 The Open Championship Official Film 20:30 Sony Open 2013 03:00 ESPN America 13. janúar sjónvarp 45Helgin 11.-13. janúar 2013  Dagskráin sölvi tekur á erfiðum málum Ræðir við mann sem berst við barnagirnd Njóttu lífsins með heilbrigðum lífsstíl KEA-skyr er frábær hollustuvara sem einungis er unnin úr náttúrulegum hráefnum. KEA-skyr er einstaklega næringarríkt, það inniheldur hágæðaprótein og er fitulaust. KEA-skyr er góður kostur fyrir alla þá sem hafa hollustuna í fyrirrúmi og vilja lifa á heilsusamlegan hátt. Fegurð - Hreysti - Hollusta Sölvi þóttist vera stúlka á Einkamálum. Bitið var á það agn. Sölvi Tryggvason ræðir við mann sem fannst það vera of gott að vera satt að hans biði einsömul, tólf ára stúlka í blokkaríbúð. 1. SVARTUR Á LEIK 2. THE BOURNE LEGACY 3. INTOUCHABLES 4. THE EXPENDABLES 2 5. TEDDI - TÝNDI LANDKÖNNUÐURINN 6. THE WATCH 7. WHAT TO EXPECT WHEN YOU‘RE EXPECTING 8. ÁVAXTAKARFAN 9. SEEKING A FRIEND FOR THE END OF THE WORLD 10. THE DARK KNIGHT RISES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.