Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fá þær María Haraldsdóttir og Erna Agnarsdóttir sem sýndu mikinn kjark þegar þær tóku þátt í að upplýsa um níðings- verk Karls Vignis Þorsteinssonar. Snillingur með skrítin áhugamál Aldur: 25 Maki: Einhleyp Foreldrar: Guðrún Þorvaldsdóttir og Ómar Benediktsson framkvæmdastjóri Menntun: BA í viðskiptafræði Starf: Atvinnukona í knattspyrnu Fyrri störf: Ýmis störf innan Knattspyrnu- félags Reykjavíkur Áhugamál: Fótbolti, fjármál og viðskipti Stjörnumerki: Ljón Stjörnuspá: Komdu heilsunni í samt lag áður en þú ferð aftur af stað. Leyfðu þér að njóta samvista við vini og taka því rólega. Einhver þér nákominn mun koma þér skemmtilega á óvart á næstu dögum. Við blasir upphafið að nýju og spennandi ferli þar sem ástin er á næsta leiti. H ún er mjög skemmtileg systir, mjög ákveðin en alltaf glöð,“ segir Fannar Freyr Ómarsson, litli bróðir Katrínar. Hann segist mjög stoltur af knatt- spyrnuferli hennar en er ekki alveg tilbúinn að samþykkja að hún sé færust í boltanum af þeim systk- inum, en þau eru þrjú. „Við erum öll miklar keppnismanneskjur. Hún vinnur okkur samt oft, bræðurna.“ Hann segist einnig vera mjög spenntur að heimsækja hana út til Liverpool. Júlíana Einarsdóttir, vinkona Katrínar, segir Katrínu mjög góða vinkonu. „Hún er ótrú- lega klár stelpa með skrítin áhuga- mál, eins og viðskipti og andleg málefni. Hún er fáránlega fyndin og hress en dálítið nísk. Hún lætur mig sko alltaf borga,“ segir Júlíana kímin og hlær dátt. „Annars er bara ekki hægt að segja neitt vont um hana. Hún er bara snillingur.“ Katrín Ómarsdóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Liverpool. Hún lék áður með Kristianstads DFF í sænsku úrvalsdeildinni. Á vefsíðu Liverpool segist Katrín hlakka mikið til að ganga til liðs við félagið og vonast hún til þess að kraftar hennar nýtist liðinu sem best. Katrín ÓmarsDÓttir  BakHliðin Útsalan á fullu, allt að 70% afsláttur ÚTSALAN TILBOÐIN GILDA 11.01 - 13.01 pegasus gæsadúnsæng Frábær gæsadúnsæng fyllt með 90% gæsadúni og 10% smágerðum gæsafjöðrum Þyngd: 600 gr. Sængin er saumuð í ferninga og því helst dúnninn jafn yfir alla sængina. Vandað ver úr 100% bómull sem þolir 60°C þvott. Sæng: 135 x 200 sm. LÚXUS GÆSADÚNSÆNG GOLD einstök Gæði FULLT VERÐ: 29.950 16.950 pLus F95 sVaMpdÝna 14 sm. þykk gæðasvampdýna með þrýstijafnandi eiginleika. Áklæði þolir þvott. Stærð: 90 x 200 sm. gaRdÍnu- KappaR Á úTsÖLu Mikið úrval af flottum köppum á frábæru verði! basT- KÖRFuR Mikið úrval af bast- körfum á góðu verði! PLUs ÞæGinDi & Gæði HELDUR ÁFRAM! 43% 40% LOTTa & LassI KuLdagaLLaR Góðir kuldagallar með góðu endurskini. Fást í fjólubláu og svörtu. Stærðir: 86 - 128. FULLT VERÐ: 8.995 7.995 FULLT VERÐ: 24.95014.950 MEÐ ENDURSKINI www.rumfatalagerinn.is HandY dÝna Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð: 63 x 190 sm. KRYsTaL gLITTeR gaRn 100 gr. dokka. Efni: 100% akrýl. 1.000 SPARID- 1.000 SPARID- FULLT VERÐ: 6.995 5.995 22% FULLT VERÐ: 895 695 METRAVÖRU- ÚTSALAN Í FULLUM GANGI! MIKIÐ ÚRVAL AF FATAEFNI OG GARDÍNUEFNI! 55% ALLT AD AFSLATTUR - KAPPAR 50% AFSLATTUR - BASTKORF UR .. ALLT AD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.