Fréttatíminn - 11.01.2013, Blaðsíða 63
ungir einleik arar Mahler og bernsteinhaydn, Mozart og grieg
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar
Á tónleikunum verða flutt tvö mögnuð verk sem
enginn má láta framhjá sér fara: Tónverkið Chichester
Psalms eftir Leonard Bernstein, sem er sungið á
hebresku af Hamrahlíðarkórunum, og Sinfónía nr. 1
eftir Gustav Mahler. Undir stjórn Þorgerðar Ingólfs-
dóttur hafa Hamrahlíðarkórarnir komið fram á
þúsundum tónleika og hlotið fjölda viðurkenninga.
Eivind Aadland hljómsveitarstjóri
Hamrahlíðarkórarnir
Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri
Tónleikakynning Fim. 24.jan » 18:00
Á þessum einstöku tónleikum koma fram sigurveg-
arar í árlegri keppni ungra einleikara sem Sinfóníu-
hljómsveit Íslands stendur að í samvinnu við
Listaháskóla Íslands. Komdu og upplifðu kraftinn
sem býr í ungu og efnilegu tónlistarfólki.
Bernharður Wilkinson stjórnandi
Einar Bjartur Egilsson, Geirþrúður Anna
Guðmundsdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir
og Unnsteinn Árnason einleikarar
námsmenn Fá 50% aFsláTT aF miðaverði
Ein eftirsóttasta söngkona sinnar kynslóðar, Sally
Matthews, flytur tilþrifamiklar aríur eftir Mozart.
Holberg-svítan eftir Grieg og Lundúnasinfónía
Haydns hljóma einnig á þessum tónleikum undir
stjórn aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar
Þrándheims. Ekki láta stórkostlega kvöldstund fram
hjá þér fara.
Eivind Aadland stjórnandi
Sally Matthews einsöngvari
Tónleikakynning » 18:00
Fim. 24. jan. » 19:30
Fös. 25. jan. » 19:30
Þri. 15. jan. » 19:30 Fös. 18. jan. » 19:30
Ungir einleikarar,
sígildir snillingar
og himneskir kórar