Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.01.2013, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 18.01.2013, Blaðsíða 43
Spæjari spæjaranna, Sherlock Hol- mes, á ekki færri líf en sjálfur Dra- kúla greifi í dægurmenningunni en þessu magnaða sköpunarverki Sir Arthur Conan Doyle skýtur reglu- lega upp kollinum í sjónvarpi og kvikmyndum. Fyrsta saga Conan Doyle um Hol- mes birtist 1887 og hetjan er enn í fullu fjöri í ýmsum myndum enda á hann ákaflega auðvelt með að að- laga sig breyttum tímum. Benedict Cumberbatch hefur gert það gott undanfarið í BBC-þáttunum Sher- lock þar sem Holmes leysir sakamál í London á okkar tímum. Þá eru þeir Robert Downey og Jude Law búnir að vera sprellfjörugir í tveimur vin- sælum bíómyndum um Sherlock á síðustu misserum og sjálfsagt hefur ekki farið fram hjá neinum með vit í kollinum að læknirinn klári Dr. House er vandlega byggður á Hol- mes þótt hann takist á við lævísa sjúkdóma en ekki útsmogið glæpa- hyski. Nýjasta viðbótin í Holmes-flóruna í þessari nýjustu Sherlock-bylgju er þátturinn Elementary sem hóf ný- lega göngu sína á Skjá einum. Þar er Holmes á fleygiferð í New York samtímans og er nú með konu sér til aðstoðar sem auðvitað er löngu tímabært. Johnny Lee Miller er í góðum gír sem snarofvirkur Sherlock og töffarinn Lucy Liu gefur honum lítið eftir sem læknirinn Jane Wat- son sem er skemmtilegt tilbreyting frá hinum hundtrygga John Watson sem fylgt hefur Holmes í gegnum áratugina. Sherlock Holmes er sjálfsagt virðulegasti dópisti dægurmenn- ingarinnar en hann átti það til að sprauta sig með kókaínblöndu þeg- ar frjór hugur hans hafði ekki verð- ugar ráðgátur að glíma við. Fíkni- efnaneysla Holmes er skemmtilega áberandi í Elementary þar sem snillingurinn er nýkominn úr með- ferð og Watson læknir er á launum við að hafa gætur á fíklinum. Þetta fer býsna vel af stað. Þægi- legir og mátulega gamaldags og meinlausir glæpaþættir sem duga vel til þess að slátra eins og 40 mín- útum á viku. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 06:05 Fréttir 07:00 Strumparnir/ Villingarnir / Algjör Sveppi / Tangled / Tasmanía / Victorious / Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:40 Nágrannar 14:25 American Idol (2/40) 16:00 The Newsroom (3/10) 17:00 MasterChef Ísland (5/9) 17:45 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 19:25 The New Normal (2/22) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Mannshvörf á Íslandi (2/8) 20:55 The Mentalist (8/22) 21:40 Boardwalk Empire (9/12) 22:35 60 mínútur 23:20 The Daily Show: Global Editon 23:45 Covert Affairs (5/16) 00:30 The Good Witch's Garden 01:55 Captivity 03:20 Rise of the Footsoldier 05:15 Mannshvörf á Íslandi (2/8) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:45 HM í handbolta - samantekt 09:15 Arsenal - Swansea 10:55 Real Sociedad - Barcelona 12:35 HM Spánn - Króatía 14:00 HM Serbía - Slóvenía 15:25 HM í handbolta - samantekt 15:55 Þorsteinn J. og gestir 16:25 HM 16 liða úrslit Beint 18:15 Arnold Classic 19:10 HM 2013: 16 liða úrslit Beint 21:00 HM í handbolta - samantekt 21:30 Valencia - Real Madrid 23:10 HM 16 liða úrslit 00:35 HM 16 liða úrslit 02:00 HM í handbolta - samantekt 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 West Ham - QPR 09:55 WBA - Aston Villa 11:35 Man. City - Fulham 13:15 Chelsea - Arsenal Beint 15:45 Tottenham - Man. Utd. Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Liverpool - Norwich 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Chelsea - Arsenal 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Tottenham - Man. Utd. 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 Humana Challenge 2013 (3:4) 09:00 Abu Dhabi Golf Championship 13:00 Humana Challenge 2013 (3:4) 16:05 Golfing World 17:00 Abu Dhabi Golf Championship 20:00 Humana Challenge 2013 (4:4) 00:00 ESPN America 20. janúar sjónvarp 43Helgin 18.-20. janúar 2013  Í sjónvarpinu ElEmEntary  Glöggi dópistinn og vinkona hans Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18 útsala! útsala! lÖKKuð JárnHilla á HJólum KOllar stóllHliðarBOrð 85x57x90cm ópus sófi Breidd 140 cm Verð nú: 34.000 kr. Verð áður: 170.000 kr. Verð nú: 9.400 kr. Verð áður: 23.500 kr. Verð nú: 17.950 kr. Verð áður: 35.900 kr. -30% Verð nú: 69.300 kr. (svart/grátt/grágrænt) -50% Verð nú: 49.500 kr. (Brúnt) Verð áður: 99.000 kr. Verð nú: 48.600 kr. Verð áður: 162.000 kr. BeKKur 115x45x48cm Verð nú: 57.000 kr. Verð áður: 115.000 kr. nÝtt á útsÖlunni Frá KOmmóða - 10 skúffur 190x45x40cm Verð nú: 117.000 kr. Verð áður: 195.000 kr. 69% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.