Fréttatíminn - 18.01.2013, Blaðsíða 43
Spæjari spæjaranna, Sherlock Hol-
mes, á ekki færri líf en sjálfur Dra-
kúla greifi í dægurmenningunni en
þessu magnaða sköpunarverki Sir
Arthur Conan Doyle skýtur reglu-
lega upp kollinum í sjónvarpi og
kvikmyndum.
Fyrsta saga Conan Doyle um Hol-
mes birtist 1887 og hetjan er enn í
fullu fjöri í ýmsum myndum enda á
hann ákaflega auðvelt með að að-
laga sig breyttum tímum. Benedict
Cumberbatch hefur gert það gott
undanfarið í BBC-þáttunum Sher-
lock þar sem Holmes leysir sakamál
í London á okkar tímum. Þá eru þeir
Robert Downey og Jude Law búnir
að vera sprellfjörugir í tveimur vin-
sælum bíómyndum um Sherlock á
síðustu misserum og sjálfsagt hefur
ekki farið fram hjá neinum með vit
í kollinum að læknirinn klári Dr.
House er vandlega byggður á Hol-
mes þótt hann takist á við lævísa
sjúkdóma en ekki útsmogið glæpa-
hyski.
Nýjasta viðbótin í Holmes-flóruna
í þessari nýjustu Sherlock-bylgju er
þátturinn Elementary sem hóf ný-
lega göngu sína á Skjá einum. Þar
er Holmes á fleygiferð í New York
samtímans og er nú með konu sér
til aðstoðar sem auðvitað er löngu
tímabært.
Johnny Lee Miller er í góðum
gír sem snarofvirkur Sherlock og
töffarinn Lucy Liu gefur honum
lítið eftir sem læknirinn Jane Wat-
son sem er skemmtilegt tilbreyting
frá hinum hundtrygga John Watson
sem fylgt hefur Holmes í gegnum
áratugina.
Sherlock Holmes er sjálfsagt
virðulegasti dópisti dægurmenn-
ingarinnar en hann átti það til að
sprauta sig með kókaínblöndu þeg-
ar frjór hugur hans hafði ekki verð-
ugar ráðgátur að glíma við. Fíkni-
efnaneysla Holmes er skemmtilega
áberandi í Elementary þar sem
snillingurinn er nýkominn úr með-
ferð og Watson læknir er á launum
við að hafa gætur á fíklinum.
Þetta fer býsna vel af stað. Þægi-
legir og mátulega gamaldags og
meinlausir glæpaþættir sem duga
vel til þess að slátra eins og 40 mín-
útum á viku. Þórarinn Þórarinsson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
06:05 Fréttir
07:00 Strumparnir/ Villingarnir /
Algjör Sveppi / Tangled / Tasmanía /
Victorious / Hundagengið
12:00 Spaugstofan
12:40 Nágrannar
14:25 American Idol (2/40)
16:00 The Newsroom (3/10)
17:00 MasterChef Ísland (5/9)
17:45 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Um land allt
19:25 The New Normal (2/22)
19:50 Sjálfstætt fólk
20:25 Mannshvörf á Íslandi (2/8)
20:55 The Mentalist (8/22)
21:40 Boardwalk Empire (9/12)
22:35 60 mínútur
23:20 The Daily Show: Global Editon
23:45 Covert Affairs (5/16)
00:30 The Good Witch's Garden
01:55 Captivity
03:20 Rise of the Footsoldier
05:15 Mannshvörf á Íslandi (2/8)
05:40 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:45 HM í handbolta - samantekt
09:15 Arsenal - Swansea
10:55 Real Sociedad - Barcelona
12:35 HM Spánn - Króatía
14:00 HM Serbía - Slóvenía
15:25 HM í handbolta - samantekt
15:55 Þorsteinn J. og gestir
16:25 HM 16 liða úrslit Beint
18:15 Arnold Classic
19:10 HM 2013: 16 liða úrslit Beint
21:00 HM í handbolta - samantekt
21:30 Valencia - Real Madrid
23:10 HM 16 liða úrslit
00:35 HM 16 liða úrslit
02:00 HM í handbolta - samantekt
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:15 West Ham - QPR
09:55 WBA - Aston Villa
11:35 Man. City - Fulham
13:15 Chelsea - Arsenal Beint
15:45 Tottenham - Man. Utd. Beint
18:00 Sunnudagsmessan
19:15 Liverpool - Norwich
20:55 Sunnudagsmessan
22:10 Chelsea - Arsenal
23:50 Sunnudagsmessan
01:05 Tottenham - Man. Utd.
02:45 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:00 Humana Challenge 2013 (3:4)
09:00 Abu Dhabi Golf Championship
13:00 Humana Challenge 2013 (3:4)
16:05 Golfing World
17:00 Abu Dhabi Golf Championship
20:00 Humana Challenge 2013 (4:4)
00:00 ESPN America
20. janúar
sjónvarp 43Helgin 18.-20. janúar 2013
Í sjónvarpinu ElEmEntary
Glöggi dópistinn og vinkona hans
Kauptúni 3 – sími 564 4400 - teKK.is - Opið mánudaga-laugardaga Kl. 11-18 Og sunnudaga Kl. 13-18
útsala! útsala!
lÖKKuð JárnHilla á HJólum
KOllar
stóllHliðarBOrð
85x57x90cm
ópus sófi
Breidd 140 cm
Verð nú: 34.000 kr.
Verð áður: 170.000 kr.
Verð nú: 9.400 kr.
Verð áður: 23.500 kr.
Verð nú:
17.950 kr.
Verð áður:
35.900 kr.
-30%
Verð nú: 69.300 kr.
(svart/grátt/grágrænt)
-50%
Verð nú: 49.500 kr. (Brúnt)
Verð áður: 99.000 kr.
Verð nú: 48.600 kr.
Verð áður: 162.000 kr.
BeKKur 115x45x48cm
Verð nú: 57.000 kr.
Verð áður: 115.000 kr.
nÝtt á útsÖlunni Frá
KOmmóða - 10 skúffur
190x45x40cm
Verð nú: 117.000 kr.
Verð áður: 195.000 kr.
69%
... kvenna á
höfuðborgar-
svæðinu
lesa Fréttatímann*
*konur 25 – 80 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent júlí-sept. 2012