Fréttatíminn - 18.01.2013, Blaðsíða 48
Börn Sýningar á Skoppu og Skrítlu út feBrúar í BorgarleikhúSinu
Börn vilja læra um heiminn fljótt og strax
„Þetta er níunda árið okkar,“ segir Hrefna
Hallgrímsdóttir, sem ásamt Lindu Ás-
geirsdóttur skapaði Skoppu og Skrítlu
sem þær leika í Borgarleikhúsinu þessa
dagana. Þær stöllur leika verkið aðeins út
febrúar en fara þá í Hof á Akureyri.
„Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu
kviknaði þegar ég átti mitt fyrsta barn
og var þá nýflutt heim frá Bandaríkjunum
þar sem ég hafði verið að vinna í barna-
leikhúsi. Mér fannst lítið í boði fyrir börn
en þau vilja læra um heiminn og fljótt og strax og þau
yngstu eru ekkert endilega hrifin af teiknimyndum,“
segir Hrefna sem hefur alltaf tengst gerð barnaefnis og
haft mikinn áhuga á öllu sem tengist börnum.
Nú, níu árum síðar, eiga þær Skoppa og Skrítla, eða
Linda og Hrefna, sex börn á milli sín og
eru að vonum ánægðar með samstarfið
sem kviknaði þegar þær léku saman í
Hróa hetti í Húsdýragarðinum fyrir um
áratug. Þá hófu þær vinnu við að skapa
Skoppu og Skrítlu sem hefur verið sýnd
hátt í 200 sinnum í þremur heimsálfum.
„Sýningartíminn er stuttur og því
verður fólk hafa hröð handtök ef það
ætlar að ná okkur hérna í bænum. Allir
foreldrar eru velkomnir með börn frá
níu mánaða aldri,“ segir Hrefna en í sýningunni er fjallað
um flest það sem börn á leikskólaaldri fást við í sínu
daglega lífi. Litirnir, tölurnar og rímur eru fléttaðar inn í
töfraheim leikhússins og áhorfendur virkjaðir með söng
og dansi.
Skoppa og Skrítla verða í Borgar-
leikhúsinu út febrúar.
Ólafur Egill Egilsson og Esther Talía Casey leika hvort á móti öðru í útvarpsleikhúsinu á sunnudag.
frumflutningur Þögnin eftir andréS indriðaSon
Uppgjör á fjöllum
í útvarpsleikhúsinu
Útvarpsleikhús Viðars Eggertssonar á RÚV hefur heldur betur eignast nýtt líf. Leikhússtjórinn
frumsýnir hvert nýja íslenska leikritið á fætur öðru. Um helgina er það Þögnin eftir Andrés
Indriðason en hjónakornin Esther Talía Casey og Ólafur Egill Egilsson leika í verkinu.
„Þetta er spennuútvarpsleikrit og
fjallar um mann og konu sem hittast
á bar og ákveða að skella sér saman
á rjúpu,“ útskýrir Ólafur Egill Egils-
son leikari aðspurður um hvað út-
varpsleikritið Þögn er en hann leik-
ur aðalhlutverkið í verkinu á móti
spúsu sinni, Esther Talíu Casey, en
frumflutningur er á Rás 1 á sunnu-
dag klukkan 13.
„Svo er auðvitað ekki allt sem
sýnist og það verður þarna ákveð-
ið uppgjör í þögn og friðsæld fjalla-
sals,“ segir Ólafur en þau hjón hafa
áður leikið hvort á móti öðru. Með-
al annars stóðu þau saman á sviði í
Fridu eftir Brynhildi Guðjónsdóttir
og svo voru þau auðvitað samferða
í MR á sínum tíma og tóku þar þátt
í uppsetningum á Herranótt. Léku
meira að segja hjón í tvígang.
Bæði segjast hjónin hæstánægð
með verkið og samvinnuna. Svo er
líka svo gaman að vinna í útvarps-
leikhúsi og allt öðruvísi. Viðar Egg-
ertsson útvarpsleikhússtjóri er að
vinna feikigott starf og frumflytur
fjöldann allan af nýjum íslenskum
verkum á vetri hverjum.
„Útvarp er mjög skemmtilegur
miðill að vinna með,“ segir Esther
sem saknar þó útvarpsleikhúss-
ins eins og það var þegar hún var
að hefja störf sem ung leikkona.
Þá fyrir tíma tölvubrella og gervi-
hljóða.
„Það var svo gaman hér áður að
gera öll hljóðin sjálf. Láta klingja
í glösum og vera meðvituð um
hvernig fótspor hljóma. Nú er
þetta orðið miklu tæknilegra sem
gerir það kannski betra fyrir vikið,
maður veit það ekki,“ heldur Est-
her áfram.
Þögnin eftir Andrés Indriðason
verður, sem fyrr segir, frumflutt í
útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á sunnu-
dag klukkan 13. Leikstjórn er í
höndum Erlings Jóhannessonar
sem leikstýrði Egilssögu í útvarps-
leikhúsinu í fyrra við góðan orðstír.
Mikael Torfason
mikaeltorfason@frettatiminn.is
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
LE
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
6
2
4
1
9
1
2
/1
2
Gildir út janúar.
Lægra
verð
í Lyfju
20% afsláttur af Nicorette QuickMist munnholsúða 15% afsláttur af ölluNicorette fruitmint
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mýs og Menn (Stóra svið)
Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 24/2 kl. 20:00 aukas
Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Þri 26/2 kl. 20:00 aukas
Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Fös 8/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Sun 17/2 kl. 20:00
Jólasýningin 2012. Meistaraverk eftir John Steinbeck.
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 20/1 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Síðustu sýningar
Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar)
Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/3 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Síðustu sýningar.
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k
Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k
Stundarbrot (Nýja sviðið)
Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Þri 22/1 kl. 20:00 lokas
Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Sun 20/1 kl. 13:00 Sun 27/1 kl. 11:00
Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Lau 26/1 kl. 11:00 Sun 27/1 kl. 13:00
Sun 20/1 kl. 11:00 Lau 26/1 kl. 13:00
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Gullregn – HHHH–SGV, Mbl
Mary Poppins – forsala hefst í næstu viku
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn
Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn
Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn
Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 24/2 kl. 16:00
Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn
Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn
25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn
Mið 23/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s.
Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna.
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Lau 26/1 kl. 19:30 29.sýn Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn
Sun 20/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 27/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 32.sýn
Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 19/1 kl. 13:30 13.sýn Lau 26/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas.
Lau 19/1 kl. 15:00 14.sýn Sun 27/1 kl. 13:30 19.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn
Lau 19/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 27/1 kl. 15:00 20.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn
Sun 20/1 kl. 13:30 15.sýn Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas.
Sun 20/1 kl. 15:00 16.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn
Sun 20/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 2/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn
Lau 26/1 kl. 13:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn
Lau 26/1 kl. 15:00 18.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn
Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 23:00 Fös 1/2 kl. 23:00
Lau 19/1 kl. 23:00 Fim 31/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri)
Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 16:00
Sýningar á Akureyri
69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
*konur 25 – 80 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent júlí-sept. 2012
48 leikhús Helgin 18.-20. janúar 2013