Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 8

Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 8
Fossinn Hverfandi við Hálslón Hver er framtíð íslenskrar orku? Landsvirkjun hefur verið leiðandi í uppbyggingu ís­ lenska raforkukerfisins og byggt upp öflugan raforku­ búskap í farsælu samstarfi við viðskiptavini okkar í tæpa hálfa öld. Á þeim trausta grunni viljum við byggja. Aukin eftirspurn Landslag orkumála í heim­ inum er gjörbreytt og orku­ verð fer hækkandi. Margar þjóðir telja orkuöryggi sínu ógnað og mengun er vaxandi vandamál. Samkeppni í raf­ orkuframleiðslu og opnun raforkumarkaða milli landa hefur leitt af sér nýjar áskor­ anir og tækifæri. Vatnsorka sem er bæði endurnýjanleg og stýranleg er orðin eftirsóttari en nokkru sinni fyrr. Á sama tíma vinna Íslendingar mesta raforku í heiminum miðað við íbúafjölda. Ný tækifæri fyrir Ísland Í þessu nýja umhverfi felast tækifæri fyrir þjóðina. Það er stefna Landsvirkjunar að byggja upp stærri og fjöl­ breyttari hóp viðskiptavina og viðræður okkar staðfesta að fjölmörg iðnfyrirtæki eru áhugasöm um rekstur hér á landi þrátt fyrir erfitt efna­ hagsástand í heiminum. Opin umræða um stór mál Staða Íslands er því um margt eftirsóknarverð og þau miklu verðmæti sem í orkunni búa geta bætt lífskjör á Íslandi ef vel er á málum haldið. Hvers vegna er raforka verðmæt vara? Af hverju ættum við að auka raforkufram­ leiðslu? Hvernig tryggjum við samkeppnishæft rekstrar­ umhverfi iðnaðar á Íslandi? Hverjir eru kostir og gallar sæstrengs? Hvernig gætum við hagsmuna Íslands? Við teljum mikilvægt að sem breiðust sátt ríki um þessi stóru mál og köllum eftir opinni umræðu um þá kosti sem nú eru að opnast. Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hag- kvæmni að leiðarljósi. Á haustfundinum þann 13. nóvember verður opin um- ræða um hvernig við getum best staðið undir því hlutverki í breyttu umhverfi. Verið velkomin á haustfund Landsvirkjunar í Hörpu þann 13. nóvember kl. 14. Nánari upplýsingar, skráning og bein útsending á landsvirkjun.is. Haustfundur Landsvirkjunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.