Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 56
4x2 lítrar Hámark 4 kippur á mann með an birgðir end ast! – fyrst og fre mst ódýr og snjöl l! 598kr.kippan Verð áður 996 kr . kippan Coke kippa, 4x2 lítrar 40%afsláttur FRÁBÆRT TilBoð – fyrst og fre mst ódýr og snjöl l Betri melting Fæst í næstu verslun Nánar á www.heilsa.is 56 matur & vín Helgin 8.-10. nóvember 2013  vín vikunnar Saga Íslands og Frakklands er samofin eftir að franskir sjómenn sóttu Íslandsmið um langt skeið. Sterk tengsl mynduðust milli sjómannanna og Íslendinga. Franskir dagar hafa til að mynda verið haldnir á Fáskrúðsfirði árlega síðan 1996. Þá bera nokkrar götur í borginni Paimpol á Bretagne-skaga íslensk nöfn. Frakkar kunna svo sannarlega að elda góðan mat og framleiða góð vín eins og við munum fá að kynnast á Flæmskum dögum á Vínbarnum Bistro á föstudag og laugardag. Þá mun kokkurinn Matthías Jóhannsson, Matti franski, sem lengi hefur starfað í Frakk- landi reiða fram fjölmarga gómsæta rétti. Matti gefur hér lesendum Fréttatímans uppskrift af ljúffengum saltfiski. 100 gr. útvatnaður saltfiskur. Aioli. 1 eggjarauða 50 ml olía 1 tsk dijon sinnep 1 rif saxaður hvítlaukur Pipar eftir smekk Hvítlauksbrauðteningar Skerið brauðið í teninga og nuddið hvítlauk í brauðið, steikið á pönnu í 3 til 4 mínútur þar til þeir eru fallega brúnaðir. Gufusjóðið saltfiskinn. Pískið eggjarauðu og dijon í 3 mínútur, hellið olíunni rólega saman við. Kælið saltfiskinn og blandið aioli saman við. Borið fram með klettasalati. Með þessu drekkum við náttúrlega franskt hvítvín, til dæmis Pouilly-Fuissé frá Georges Dubeuf í Macon, rétt suður af Burgundy. Það er bjart og ferskt hvítvín með löngu eftirbragði.  Las Moras Caber- net Sauvignon Gerð: Rauðvín. Þrúga: Cabernet Sauvignon. Uppruni: Argent- ína, 2013. Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúð- unum: 1.699 kr. (750 ml) Umsögn: Undanfarið hafa ratað hingað mörg skemmtileg vín í ódýrari kantinum frá Argentínu. Þetta fellur í þann flokk, það slær engin met en er létt og ávaxtaríkt og í því eru fín kaup.  Portia Crianza Gerð: Rauðvín. Þrúga: Tempranillo. Uppruni: Spánn, 2008. Styrkleiki: 14% Verð í Vínbúð- unum: 2.999 kr. (750 ml) Umsögn: Ribera del Duero héraðið á Spáni hefur sótt mikið í sig veðrið á síðustu árum. Vinsældir svæðisins þýða að sífellt fleiri vín þaðan eru nú flutt inn til Íslands. Óhætt er að mæla með því að fólk prófi sem flest þeirra. Portia Crianza er góð viðbót í flóruna frá þessu frábæra svæði.  Tommasi Amarone della Valpolicella Classico Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Valpolicella- blandan (Corvina, Rondinella og Molinara). Uppruni: Ítalía, 2010. Styrkleiki: 15% Verð í Vínbúð- unum: 6.299 kr. (750 ml) Umsögn: Amarone er víngerðarstíll þar sem safa úr þurrk- uðum vínberjum er blandað við hefðbundin. Úr verður mikið og voldugt vín. Þetta vín stendur fyllilega fyrir sínu núna en enn betra væri að geyma það í 3-4 ár og njóta þess þá. Ferskt með fiskinum Jólabjórinn kemur í Vínbúðirnar í næstu viku og framundan er tími þar sem þungur matur og sætindi eru gjarnan á borðum. Það er því ekki úr vegi að hafa fisk á boðstólum um helgina og næla sér í flösku af alvöru hvítvíni með. Þetta Sancerre-vín er ferskt og sýruríkt og þrátt fyrir að það kosti þrjú þúsund kall er það hverrar krónu virði. Það hentar vel með hvítum fiski og góðu salati en er líka frábært eitt og sér sem fordrykkur eða bara í saumaklúbb- inn. Passið bara að bera það ekki fram of kalt, það nýtur sín ekki beint úr ísskápnum. Vilji karlpeningurinn koma frúnni á óvart er rétt að mæla með flösku af þessu hvítvíni. Strákar, það þarf ekki alltaf að vera rauðvín og steik. Franck Millet Sancerre Gerð: Hvítvín. Þrúga: Sauvignon Blanc. Uppruni: Frakkland, 2012. Styrkleiki: 12,5% Verð í Vínbúðunum: 2.999 kr. (750 ml) Undir 2.000 kr. 2.000-4.000 kr. Yfir 4.000 kr.    Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Réttur vikunnar Saltfisksalat með hvítlauksbrauðteningum Georges Duboeuf Pouilly-Fuissé Gerð: Hvítvín. Þrúga: Chardonnay. Uppruni: Frakkland, 2011. Styrkleiki: 13% Verð í Vínbúðunum: 2.999 kr. (750 ml, fæst aðeins í Kringl- unni, Skútuvogi og Heiðrúnu). Fréttatíminn mælir með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.