Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 44
umhirða húðar Helgin 8.-10. nóvember 201344 EPISILK SERUMS™ NÁTTURULEGIR HÚÐDROPAR UNGLEGRA ÚTLIT • Aukin raki og mýkri húð • Nærir og endurnýjar húðina • Minnkar sýnileika öldrunar • Gefur þéttari húð • Fyrir allar húðgerðir • Laust við Paraben • Óerfðabreytt Q10 Coenzyme Q10 Hyaluronic og hið öfluga andoxunarefni Q10 sem gefur húðinni djúpan raka, næringu og unglegra útlit. PHA Pure Hyaluronic acid Hreint Hyaluronic, dregur úr fínum línum og hrukkum, þéttir húðina og gefur henni mýkt. IFL Instant Facelift Hyaluronic og Pephta Tight kraftur úr grænþörungi, húðin verður silkimjúk og fínar línur hverfa. Verndar gegn skaðlegum sindurefnum. Nánar á www.heilsa.isFæst í Heilsuhúsinu og Lifandi markaði. KYNNING Nýtt krem fyrir mjög þurra húð D ecubal Lipid Cream frá Actavis er þróað fyrir mjög þurra og viðkvæma húð og er fituríkt, milt og mýkjandi. Kremið er áhrifaríkt en er jafnframt einstaklega milt svo allir aldurshópar geta notað það að vild. Kremið inniheldur sjötíu prósent fitu og er án allra ilm,- litar- og parabenefna og hentar vel á mjög þurr svæði og sem viðbótar meðferð við exemi og psoriasis. Decubal Lipid Cream er vottað af norrænum astma- og ofnæmissamtökum og notað af sérfræðingum víða um heim. Kremið er það fyrsta í nýrri vörulínu frá Decubal, Treatment, fyrir mjög þurra og viðkvæma húð og er þróað í náinni samvinnu við húðsérfræðinga á Norður- löndum. Vörur Decubal hafa verið á markaðnum rúm fjörutíu ár. Þurr húð er algengt vandamál sem getur valdið ertingi, kláða og flögnun. Húðin verður þurr þegar raka skortir í lög hennar og getur þá ekki starfað eðlilega. Þurr húð er oft viðkvæm fyrir utanaðkomandi efnum eins og bakt- eríum og getur auðveldlega orðið fyrir ertingu. Decubal Lipid Cream er sérstaklega þróað til að mæta þörfum þeirra sem eru með mjög þurra og viðkvæma húð og má bera á allan líkamann. Kremið hjálpar húðinni að við- halda náttúrulegum raka sínum, heldur henni mjúkri og eykur teygjanleika hennar. Það inniheldur mýkjandi smyrsl eins og vaselín og paraffín sem varðveita nátt- úrulegan raka húðarinnar og gera yfirborð hennar mjúkt og jafnt. Smyrslin mynda filmu ofan á húðina svo hún tapi síður raka en með því að minnka rakatap húðarinnar er auðveldara fyrir húðþekjuna að halda áfram eðlilegri starfsemi. Decubal Lipid Cream er einungis selt í apótekum og fæst í tveimur stærðum, 100 ml og 200 ml umbúðum. Lipid Cream er fyrsta varan í nýrri Treatment línu frá Decubal. Línan inniheldur vörur með sérvöldum innihaldsefnum sem hafa róandi áhrif á mjög þurra og erfiða húð.  Húð Næturkrem vaðveita og Næra Næring á nóttunni Næturkrem eru nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Á nótt- unni er húðin í hvíld frá áreiti á borð við sól, kulda og mengun, og getur notað alla orku í að endurnæra sig. Á nóttunni endurnýjar húðin sig, líkt og afgangurinn af líkamanum. Það er á nóttunni sem húðin byggir upp eftir daginn og þess vegna er við gerð næturkrema lögð áhersla á að veita raka og endurnæra. Næturkrem eru almennt þykkari og feitari en dagkrem og inni- halda efni sem vinna gegn öldrun í meira magni en dagkrem, svo sem hyaluronic-sýru, glycolic- sýru og retínóli. Sumum finnst nóg að nota dag- krem og nota jafnvel dagkremið líka sem næturkrem og það er ekk- ert hættulegt við það. Eftir því sem aldurinn færist yfir verður þörf húðarinnar meiri fyrir betri og meiri næringu á nóttunni og þá er um að gera að nota sérstök nætur- krem sem hafa það eina markmið að bæta húðina, í stað þess að nota dagkrem sem þurfa yfirleitt einnig að verja húðina fyrir hvort heldur er sól, kulda eða mengun. Dagkremin eru hönnuð til að húðin verði ekki of glansandi og til að henta vel undir farða en næturkremin halda alltaf sínu eina markmiði, að næra húð- ina. Þegar velja skal næturkrem þarf að hafa í huga bæði húðgerð og ald- ur; yngri konur velja léttari krem og eldri konur nota næringarríkari krem. Til að kremin virki sem best er nauðsynlegt að hreinsa húðina vel fyrst, hvort sem hún var þakin farða yfir daginn eða ekki. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Á nóttunni byggir húðin upp eftir dag- inn og næturkremin veita bæði raka og endurnæra. NordicPhotos/Getty Decubal Lipid Cream inniheldur sjötíu prósent fitu og er án allra ilm-, litar- og parabenefna. Kremið hentar fólki á öllum aldri. Actavis hefur sett á markað nýtt krem fyrir mjög þurra og viðkvæma húð, Decubal Lipid Cream. Kremið er áhrifaríkt en jafnframt einstaklega milt og hentar fólki á öllum aldri. Vörur Decubal hafa verið á markaðnum í rúm fjörutíu ár og eru not- aðar af sérfræðingum jafnt sem almenningi víða um heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.