Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Qupperneq 25

Fréttatíminn - 08.11.2013, Qupperneq 25
Mér finnst svo gott að njóta augna- bliksins í stað þess að skiptast á skýrslum um hvað er að gerast í lífinu. Gildir á meðan birgðir endast. Fæst í Smáralind, Garðabæ og Kringlunni, minna úrval í öðrum verslunum. á ótrúlegu verði Sjónvörp 32” 50“ Full HD EDgE lED Smart tV Edge LED Full HD 1920x1080 Smart TV snjallsjónvarp DVB-T2 móttakari ásamt CI+ kortarauf Styður USB upptöku á utanáliggjandi drif 32“ lED tV: ED HD 1366x768 DVB-T/C móttakari ásamt CI+ kortarauf 2x HDMI, 2x USB, 1x Scart, 1x VGA Dolby Digital Plus Orkunotkun A 75.999kr 89.999kr39“ Full HD EDgE lED tV:lED örþunnt Full HD 1920x1080 FInlux 39FlHKr185B DVB-T2 móttakari ásamt CI+ kortarauf Styður USB upptöku á utanáliggjandi drif 2x HDMI 1.4, 2x USB, 2x Scart Dolby Digital Plus Orkunotkun A 2x HDMI 1.4, 2x USB, 2x Scart Dolby Digital Plus, DLNA 1.5 WiFi með meðfylgjandi USB dongle Internet vafri Orkunotkun A 39” 50” 189.999kr örþunnt VanDað tæKI hún flutti heim var líka kær- kominn tími til að efla tengslin við fjölskyldu og vini. „Ég var búin að vera að vinna eins og skepna og gott að fá tækifæri til að hægja ferðina. Ég notaði fyrsta árið bara til að horfast í augu við vinkonur mínar. Mér finnst svo gott að njóta augna- bliksins í stað þess að skiptast á skýrslum um hvað er að gerast í lífinu. Nærveran skiptir mig meira máli, bara að sitja á kaffihúsi með vinkonu minni, kannski með sitt hvort tímaritið og jafnvel án þess að tala – eða detta inn hjá hvor annarri, krullast upp í sófa og spjalla um allt eða ekkert.“ Illa við dramatík Dóra er ekki á Instagram og ekki á Snapchat. „Ef ég væri ekki með þessa staði væri ég ekki einu sinni á Facebook. Þetta er sterkur miðill til að ná til fólks. Ég reyni að skoða bara hvort það eru skilaboð til mín en ég hef staðið mig að því að vera farin að skoða fjöl- skyldumyndir hjá fólki sem ég þekki ekki neitt og hugsa bara hvað sé eiginlega að mér. Ég er þá búin að klúðra deginum og týnast inn í heimi sem er ekki einu sinni minn.“ Hún segir að sér leiðist bæði drama og leiðindi. „Mér er illa við dramatík og það að gera of mikið úr hlutunum. Ég skil ekki þegar fólk hefur þörf fyrir það. Ég er bara hrein og bein og læt vita ef það er eitthvað sem mér finnst ekki í lagi eða ef mér finnst fólk gera á minn hlut. Ég læt þá bara vita og í 99% til- vika var bara um misskilning að ræða. Mér fyndist það líka vanvirðing við fólk að fara að tala um það við aðra hvernig einhver hagar sér gagnvart mér. Það bara kemur engum við. Það er líka einhver kjarni í mér að berjast gegn óréttlæti. Þegar ég var á leikskóla og ein- hver í sandkassanum vildi ekki hleypa öðrum ofan í þá greip ég inn í og sagði að allir mættu vera í sandkassanum. Ég er alltaf í því að passa upp á að öllum líði vel og er með sterkt móðureðli. Daníel sonur minn gerir stundum grín að því að það megi enginn koma inn fyrir dyr hjá mér án þess að ég reyni að troða ofan í hann mat og er ekki sátt nema að viðkomandi taki sér kríu í sófanum. Þetta hefur kannski nýst mér ágætlega því nú á ég 70 börn, ég er með 70 starfsmenn sem ég vil að líði alltaf sem best. Það er starfsfólkið mitt sem miðlar því andrúmslofti sem ég vil skapa.“ Bast var opnað fyrir viku og Dóra segist hafa haft skynsemina að leiðarljósi við uppbygginguna. „Ég reyni helst að búa til eitthvað úr engu. Dýrasti parturinn við svona staði er það sem sést ekki, lagnavinna, rafmagn, blikksmíði, öll iðnaðarvinnan í heild sinni og svo auðvitað tækin. Það er það sem kostar mest. Ég kaupi frekar ódýra hrærivél á 20 þúsund og lofa starfsfólkinu að það fái 150 þúsund króna hrærivél á næsta ári. Startkostnaðurinn skiptir svo miklu. Ef maður byrjar á að eyða of miklu er svo erfitt að ná sér á strik, jafnvel þó staðurinn verði mjög vinsæll. Ég reyni því að byggja fyrirtækin þannig upp að þau verði betri með tímanum og ráði þá við reksturinn. Ég hef til dæmis ekki eytt miklu í útlitið hér.“ Heill veggur er klæddur basti, sá eini sem er ekki úr gleri, og við sitjum á bast-stólum. „Ég var löngu búin að ákveða þetta veggfóður. Bast er þjált nafn, það er þægilegt að segja það og nafnið hefur ekki of sterka merkingu. Bast hefur ekki verið mikið í tísku, og yfirleitt ekki í tísku en mér finnst það fallegt.“ Ég bendi Dóru á að við höfum spjallað svo mikið að hún hefur ekki náð að klára gulrótarkökuna. „Elskan, ég get borðað þessa köku hvenær sem er,“ segir hún, tekur einn bita til viðbótar og fer með afganginn á afgreiðsluborðið þar sem þrír ungir strákar sem vinna á kaffihúsinu taka því fagnandi að borða kökuaf- gang og allt í einu eru þrír gafflar komnir í umferð. Ég læt undan og smakka þessa köku sem á að vera svo góð. Dóra nær í enn einn gaffal- inn, tekur stóran bita með rjóma og matar mig. Jú, þetta var bara ansi góð gulrótarkaka. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is viðtal 25 Helgin 8.-10. nóvember 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.