Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Page 45

Fréttatíminn - 08.11.2013, Page 45
Sóley húðsnyrtivörur setja í vik- unni á markað nýtt andlitsraka- krem sem unnið er úr villtum íslenskum jurtum. Kremið ber heitið Dögg andlitsraki og er Nína Dögg Filippusdóttir, leik- kona hjá Vesturporti, andlit þess. Dögg andlitsraki er hreint, lífrænt rakakrem sem nærir og mýkir þreytta og þurra húð. Kremið er létt og inniheldur andoxunarefni sem örva endur- nýjun húðarinnar og gefa hraust- legt útlit. Kremið inniheldur kraftmiklar, handtíndar villtar íslenskar jurtir sem græða og vernda húðina. Leikkonan Sóley Elíasdóttir er frumkvöðullinn á bak við Sóleyju húðsnyrtivörur. Sóley framleiðir hreinar vörur úr íslenskri náttúru samkvæmt hefðum úr f jöl - skyldu sinni sem ná aftur heilar sextán kynslóðir. Allar vör- urnar eru umhverfis- vænar og án rotvarn- arefna og unnar úr sérvöldum og villtum íslenskum jurtum. Fram til jóla fá þeir viðskiptavinir sem kaupa vörur frá Sóleyju húðvör- um fyrir 8.000 krónur eða meira sérstaka gjöf sem samanstendur af 25 ml sýnishorni af Dögg andlits- kremi og 25 ml af Dögg mistri sem er hressandi rakaúði. Vörur Sóleyjar eru fáanlegar hjá Lyf ju, Hei lsuhúsinu, Hag- kaup, Kraumi, Geysi, Sóley Natura Spa, Hot- el Reykjavík Natura og Hotel Marina. Á vefnum má nálgast vörurnar á so- leyorganics.com. Helgin 8.-10. nóvember 2013 45 Rakakrem úr villtum íslenskum jurtum Í vikunni kemur á markað nýtt and- litsrakakrem frá Sóleyju húðvörum, Dögg andlitsraki. Kremið unnið er úr handtíndum, vlltum íslenskum jurtum. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona er fyrirsæta á auglýsingum kremsins. KYNNING Verndar og græðir þurra og viðkvæma húð Ceridal fitukrem inniheldur 100% fituefni og olíu Ceridal fitukrem er án litar- og ilmefna, parabena og annarra rotvarnarefna Minni hætta á ofnæmisviðbrögðum

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.