Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 08.11.2013, Blaðsíða 65
Gamanþáttaröðin Fólkið í blokkinni á RÚV hefur slegið í gegn hjá flestum barnafjölskyldum og augljóst er að það vantaði íslenskan fjölskyldu- þátt í sjónvarpi allra landsmanna. Eftir að börnin sáu auglýsingarnar og brot úr fyrsta þættinum töldu þau niður í marga daga, svo mikil var eftir- væntingin. Börnin vilja meira að segja horfa á sama þáttinn aftur og aftur sem að sjálfsögðu er hægt að gera. Á sunnudögum er mikil spenna þrátt fyrir að búið sé að sýna fjóra þætti og flestir foreldrar sem og ömmur og afar hafa gaman af því að vera með. Áhyggjur hafa þó skapast vegna þess að aðeins er áætlað að sýna sex þætti enn sem komið er. Í þáttunum kynnumst við líflegri íslenskri fjölskyldu sem býr á 9. hæð í blokk. Vigga sem er 11 ára er sögukonan, Óli bróðir hennar er mjög fjörugur hrakfallabálkur og eldri systirin Sara sem er ekki eins og flestir ungling- ar. Börnin í þættinum eru ofsalega iðnir prakkar- ar og foreldrarnir eru ofsalega blíðir og geðgóðir miðað við uppátæki barna sinna. Í blokkinni búa margir ólíkar, klikkaðar manneskjur sem gefa hverjum þætti mikið skemmtanagildi með frum- leika sínum. Margir foreldrar hafa líka gaman af þáttunum þó að skoðanir séu skiptar og ég veit um eina ömmu sem breytist í lítið barn á sunnu- dagskvöldum. RÚV á hrós skilið fyrir að sýna þættina. Greinilegt er að mikil vinna er lögð í þá og leikurinn og persónusköpunin bæði sannfær- andi og eftirminnileg. Börnin trítla upp á 9. hæð í blokkinni á sunnudögum. María Elísabet Pallé 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / UKI / Doddi litli og Eyrnastór / Algjör Sveppi / Ben 10 / Kalli litli kanína og vinir/ Ofurhetjusérsveitin / Loonatics Unleashed / Batman: The Brave and the bold 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 Logi í beinni 15:05 Go On (14/22) 15:30 Mike & Molly (5/23) 15:55 Grey's Anatomy (7/22) 16:40 Um land allt 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (5/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (11/30) 19:10 Dagvaktin 19:35 Sjálfstætt fólk (10/15) 20:10 The Crazy Ones (6/13) 20:35 Ástríður (9/10) 21:00 Homeland (6/12) 21:50 Boardwalk Empire (9/12) 22:45 60 mínútur (6/52) 23:30 The Daily Show: Global Editon 00:00 Nashville (19/21) 00:40 Hostages (6/15) 01:25 The Americans (7/13) 02:05 World Without End (1/8) 02:55 Le Prix Du Chacal 05:35 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:45 Real Madrid - Real Sociedad 09:25 Dortmund - Arsenal 11:05 Barcelona - AC Milan 12:45 Sumarmótin 2013 13:25 Liðið mitt 13:55 Hannover og Kiel beint 15:25 Meistaradeildin - meistaramör 16:25 KR - Stjarnan 17:55 Villarreal - A. Madrid Beint 19:55 Real Betis - Barcelona Beint 22:00 Hannover og Kiel 23:20 Villarreal - Atletico Madrid 01:00 Real Betis - Barcelona 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Norwich - West Ham 10:10 Reading - QPR 11:50 Tottenham - Newcastle Beint 13:55 Sunderland - Man. City Beint 16:00 Man. Utd. - Arsenal Beint 18:05 Liverpool - Fulham 19:45 Tottenham - Newcastle 21:25 Swansea - Stoke 23:05 Sunderland - Man. City 00:45 Man. Utd. - Arsenal SkjárGolf 06:00 Eurosport 09:10 Golfing World 10:00 The McGladrey Classic 2013 (3) 18:00 The McGladrey Classic 2013 (4) 01:30 Eurosport 10. nóvember sjónvarp 65Helgin 8.-10. nóvember 2013  Í sjónvarpinu Fólkið Í blokkinni  Bráðskemmtilegir prakkarar Með því að nota mild þvottaefni eins og MILT, dregur þú úr líkum á því að þú eða einhverjir í þinni fjölskyldu fái ofnæmi eða exem. ÁN OFNÆMIS- VALDANDI EFNA Þú þarft minna af MILT því það er sérþróað fyrir íslenskt vatn. 40 þVOttAr í 2 kg pAkkA Farðu mildum höndum um þIg, þVOttINN og uMhVErFIð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.