Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.11.2013, Side 81

Fréttatíminn - 08.11.2013, Side 81
Komast eKKi á Klósettið Álag á hjúkrunarfræðinga er slíkt að þeir komast ekki á salernið heilu vaktirnar né geta tekið sér matarhlé. Síða 2 Getum bjarGað 40 mannslífum á ári Læknir segir að skimun eftir ristilkrabbameini getið lækkað dánartíðni um 70-80%. Síða 4 Græða sár með þorsKroði Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis nær eftirtektarverðum árangri við þróun lækningavara. Síða 6 nýtt líf á reyKjalundi Gróa Axelsdóttir var 120 kíló og með áunna sykursýki. Hún umbylti lífi sínu og varð í kjölfarið ólétt. Síða 12 1. tölublað 1. árgangur 8. nóvember 2013 Íslendingar eru feitastir Norðurlanda- þjóða og neyta óhóflegs magns af sykri. Hundrað manns fara í offitumeðferð á Reykjalundi á ári hverju og sjúkling- arnir verða sífellt yngri og yngri. Tíðni sykursýki 2 hefur aukist um helming hjá körlum og rúma tvo þriðju hjá konum undanfarna áratugi og á sama tíma hef- ur meðalþyngd þjóðarinnar rokið upp. 57 prósent fullorðinna og 18,6 prósent barna eru yfir kjörþyngd. Íslendingar borða 60 kíló af sætindum á ári. Síða 10 Sykuróð þjóð að springa úr spiki

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.