Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Side 67

Fréttatíminn - 09.03.2012, Side 67
menning 63Helgin 9.-11. mars 2012 Nýi uppáhaldsstaðurinn þinn í Reykjavík! Borðapantanir í síma 553 5323 AÐALSTRÆTI 2 - 101 REYKJAVÍK - WWW.RUB23.IS Sýningar um helgina MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! SVARTUR Á LEIK ER ÁFRAM SÝND Í MIÐBÆNUM! “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES BLIKKIÐ SAGA MELAVALLARINS 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Viðbrögð við bankahruni „Ég gat ekki annað en spurt sjálfan mig að því á þessum tíma hrunsins, hvernig og hvort ég gæti tekist á við ástandið með mínum hætti, eða brugðist við því í mínum miðli, ljósmyndinni,“ segir Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari, sem opnar á laugardag sýningu á þremur tengdum ljósmyndaröðum sem urðu til í fram- haldi af vangaveltum hans. Sýningar- staðurinn er Listasafn ASÍ við Freyjugötu og myndraðirnar nefnir Einar Falur Skjól, Griðastaðir og Svörður. Nafngiftirnar útskýrir hann svona: „Svörður er röð verka þar sem rýnt er jörð forfeðranna, Skjól eru í senn táknmynd skjólsins sem þjóðin leitaði haustið örlagaríka 2008, en þau eru líka raunveruleg skjól, reist með notagildi að leiðarljósi. Griðastaðir sýna einmitt það; felustaði, afdrep, vinjar – staðir þar sem maðurinn getur verið einn með sjálfum sér og leitað skjóls.“ Sýningin í ASÍ er fyrsta umfangsmikla ljósmyndaverkefni Einars Fals eftir að hann lauk við verkefnið Sögustaði – Í fótspor W.G. Collingwoods, en sýning þeirra verka hlaut mikla athygli þegar hún opnaði í Þjóðminjasafni Íslands á Listahátíð vorið 2010, og hafa verkin síðan meðal annars verið sýnd í Hofi á Akureyri, Listasafninu á Ísafirði og í Frankfurt Kunstverein í Þýskalandi. Samnefnd bók Einars Fals var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2010. Sýningin opnar í Listasafni ASÍ laugar- daginn 10. mars, klukkan 15.00. Skjól Í Flóanum, 2010 Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bækl- ingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. Griðastaður Við Sandá, 2010. Ljósmyndir/Einar Falur Ingólfsson Skjól Í Flóanum, 2011

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.