Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 09.03.2012, Qupperneq 67
menning 63Helgin 9.-11. mars 2012 Nýi uppáhaldsstaðurinn þinn í Reykjavík! Borðapantanir í síma 553 5323 AÐALSTRÆTI 2 - 101 REYKJAVÍK - WWW.RUB23.IS Sýningar um helgina MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! SVARTUR Á LEIK ER ÁFRAM SÝND Í MIÐBÆNUM! “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES BLIKKIÐ SAGA MELAVALLARINS 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Viðbrögð við bankahruni „Ég gat ekki annað en spurt sjálfan mig að því á þessum tíma hrunsins, hvernig og hvort ég gæti tekist á við ástandið með mínum hætti, eða brugðist við því í mínum miðli, ljósmyndinni,“ segir Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari, sem opnar á laugardag sýningu á þremur tengdum ljósmyndaröðum sem urðu til í fram- haldi af vangaveltum hans. Sýningar- staðurinn er Listasafn ASÍ við Freyjugötu og myndraðirnar nefnir Einar Falur Skjól, Griðastaðir og Svörður. Nafngiftirnar útskýrir hann svona: „Svörður er röð verka þar sem rýnt er jörð forfeðranna, Skjól eru í senn táknmynd skjólsins sem þjóðin leitaði haustið örlagaríka 2008, en þau eru líka raunveruleg skjól, reist með notagildi að leiðarljósi. Griðastaðir sýna einmitt það; felustaði, afdrep, vinjar – staðir þar sem maðurinn getur verið einn með sjálfum sér og leitað skjóls.“ Sýningin í ASÍ er fyrsta umfangsmikla ljósmyndaverkefni Einars Fals eftir að hann lauk við verkefnið Sögustaði – Í fótspor W.G. Collingwoods, en sýning þeirra verka hlaut mikla athygli þegar hún opnaði í Þjóðminjasafni Íslands á Listahátíð vorið 2010, og hafa verkin síðan meðal annars verið sýnd í Hofi á Akureyri, Listasafninu á Ísafirði og í Frankfurt Kunstverein í Þýskalandi. Samnefnd bók Einars Fals var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2010. Sýningin opnar í Listasafni ASÍ laugar- daginn 10. mars, klukkan 15.00. Skjól Í Flóanum, 2010 Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bækl- ingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. Griðastaður Við Sandá, 2010. Ljósmyndir/Einar Falur Ingólfsson Skjól Í Flóanum, 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.