SÍB-blaðið - 01.12.1999, Page 6

SÍB-blaðið - 01.12.1999, Page 6
Vertu með bankann í vasanum Þú getur haft alla þína banka- reiknlnga í Heimilisbankanum t.d. Markaðsreikning* sem gefur 8,75- 9,50% vexti. Hægt er að millifæra hvenær sem er - hvar sem er. nýtt Heimilisbankinn SMS skilaboð í GSM símann þinn. Þú ákveður hvers konar boð þú vilt fá og hvenær: • Tilkynning um innborgun launa • Aðvörun ef úttekt er umfram heimild • Tilkynning ef innstæða fer undir ákveðna upphæð • Tilkynning um innborganir yfir ákveðinni upphæð • Upplýsingar um stöðu reikninga WWW.bi.is Heimilisbanki Búnaðarbankans er gríðarlega öflugur netbanki með fjölmarga notkunarmöguleika. nytt • SMS skilaboð NÝTT • Verðbréfaviðskipti nýtt • Verðbréfaáskrift nýtt • Yfirlit um stöðu í Séreignalífeyrissjóðnum • Sjálfvirkar greiðslur reikninga fram í tímann • Sjálfvirk spariþjónusta fram í tímann • Staða á lánum • Millifærsla af eigin reikningum • Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu • Greiðsla reikninga og lána • Upplýsingar um stöðu og hreyfingar reikninga • Staða og færslur kreditkorta Staða lána hjá LÍN Gengi gjaldmiðla Upplýsingar úr Þjóðskrá Útreikningur á greiðslubyrði lána Skilaboð til þjónustufulltrúa Ókeypis aðgangur /ZXpív Þriggja mánaða kynningaráskrift að Netinu hjá Skímu. S k í m a Komdu við í næsta útibúi Búnaðarbankans og láttu skrá þig í alvöru netbanka Búnaðarbankinn er banki menningarborgarinnar árið 2000

x

SÍB-blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SÍB-blaðið
https://timarit.is/publication/979

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.