SÍB-blaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 20

SÍB-blaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 20
Gleðilegjól Óskum starfsfólki banka og sparisjóða gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. -Jyrir þig og þína SEÐLABAIUKI ÍSLANDS B,RT,R UPPLÝSINCAR Á NETINU! www.sedlabanki.is Seðlabanki íslands birtir dag hvern nýtt talnaefni á heimasíðu sinni, www.sedla- banki.is. Þar eru einnig birt rit og ýmsar skýrslur, og auk þess fréttir, ræður og erindi. Á þennan hátt gerir Seðlabankinn grein fyrir stefnu sinni og miðlar upplýsingum til almennings. Meðal þess efnis sem finna má heimasíðunni er: Vikulegar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskt efnahagslíf, Hagtölur Seðlabankans. Daglegar upplýsingar um gengi og vexti á innlendum mörkuðum. Nýtt ársfjórðungsrit Seðlabanka íslands, sem kom fyrst út í nóvember 1999, og önnur rit sem gefin eru út af bankanum. Þeir sem þess óska geta gerst áskrifendur að fjölritaðri mánaðarlegri útgáfu af talnaefninu, Hagtölum Seðlabankans, og að öðrum ritum sem bankinn gefur út. Fyrir þá sem hafa greiðan aðgang að veraldarvefnum getur hins vegar verið handhægara og ódýrara að nálgast efnið og ritin á heimasíðu bankans. Áskriftarsími Seðlabanka (slands er 569-9785. 20

x

SÍB-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍB-blaðið
https://timarit.is/publication/979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.