Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1915, Side 5

Læknablaðið - 01.03.1915, Side 5
Kynsjúkdómar á öllu landinu. LÆKNABLAÐIÐ 35 CD CD l> tH -r- -r- -r- —r— *rH :n O co OJ H JO O co H — »—1 1—( f-H — i—1 05 iC CC 05 3? T_’ CN — *rH -r- *r—1 — — 10 O — Oi ZO t^- iO TH r— CM CO OJ — lO iO cc **■ —rH -r— *r— *r— 0 10 co 0; CS CN rH — —. co H ^ <N K T—( -r- -r-. -r— *r— o> *—1 10 g so —1 -t — r-H —< CO H . (N lO ^ O 3? rH -rH -H -1—• -r— — Cp O g — T* r—• 05 05 —1 iO l— , * rH Oí r*H X T—( 1— .rs - r— -r- -r— *r— g co co CE !D -í C*- .4, (N ffi , *H O •—( >- co 2 lO +-> • CN 33 /•N r« r—( — Jbd <E 2 CN CO 03 (N CN £ bí -r— »r- -rH C ! ^ w— v ■ (N co •A (N H 03 ® HH --1 'H *rH ■O n — CO i-í r—( rH OJ 88 <X »f — (N CO t-i 03 cv. 33 § - rJ CO X 03 03 r- co c- -r— -rH *>— S8 r-H ^ t*- i—H <0 33 rH *rH *— 38 rt r—1 —1 T U £ . . . ◄ s *o cð • ® 0 . 2 *3 -d E 1 cc 0 — 2 g O 9 t►> — Ö CÐ P i-íá *h C3 £ jr? x rz x ^JÍ o x A X cn D 36.3 cð *r! £ bo 4, sl 'c 3 S q a-6 .2. > P n a-g K-q 5 ‘i—( ' |l .o » 3 .IH*' öc J i- o S- s ö*2 p ss 5 « g t- c £ « u c cr. ö *£ tO £ » offi ú ,** £ U. >C £ H <5 . £ »- »- iIT « *5 *o éH9 C *h cn •I .í *3 Atfl . h*2 « c. JL í» £ u *o *£ t- £ h ~ íz? |iJí c n « 'O J~ C £ ^ fL *3 £ £ 5- C « C Þessi tafla sýnir greinilega, aö þaö er fyrst með og frá árinu 1896, aö þess- ir sjúkdómar verða innlendir, þ. e. a. s. aö ísl. sýkist af ísl. í landinu sjálfu. Þetta er fyrsta árið, sem læknaskýrsl- urnar eru gefnar út á íslenzku í land- hagsskýrslunum, og farast landlækni (J. Jónassen) svo orö um þessa sjúk- dóma: „.... Oftast voru þaö útlend- ingar, útlendir sjómenn, sem komu veik- ir frá útlöndum; þó voru eigi allfáir ís- lendingar, sem höfðu fengið veikina hér á landi.“ Að ísl. hafi fyrr borið þá hingað heim er vafalaust, en að þeir ekki hafa sýkt frá sér sést á því, að árið 1894 sýktust að eins 6, alt útlendingar. Árið 1895 sýktust 2 á Eskifirði af lekanda (þjóðerni ekki tilfært) og 1 af syfilis (útl.) ; í Strandasýslu fékk 1 sjúklingur Bubo ingvinal. Hann var sýktur í Höfn og dó skömmu síðar af Erysipel. faciei. Vöxturinn er auðsær. Af einstökum héruðum eru auðvitað kaupstaðirnir Reykjavík, ísafjörður, Akureyri og Seyðisfjörður hæstir að sjúklingatölu. Á siðari árum er Siglufjörður, og jafn- vel Sauðárkrókur, orðnir hættulegir keppinautar. Hvað margir af þessum sjúklingum séu útlendingar, er ekki hægt að segja nema sum árin, og má það í raun og veru á sama standa, því utl. eru nærri eins hættulegir, og það má kalla svo, að upphaflega séu þessir sjúkd. nafn- seðill þeirra. Að eins árið 1908 er í læknaskýrslunni tilfært, hvað margir af sjúkl. séu útlendingar og eins árin 1911 og 1912. Reykjavíkurhérað er, eins og að lík- indum fer, lang hæst, og þar eru töl- urnar þessar:

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.