Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 45 bóndi meS stórt sarcoma mediastini. Sjúkdómseinkennin bentu aS vissu leyti á struma retrosternalis, en Röntgensplatan sýndi að svo var ekki. Til þess aS ná fullkomlega skýrum myndum af h j a r t a n u má ekki myndtökutíminn vera lengri en einn hundraöasti úr sekúndu. Svo full- komnar eru vélarnar ekki á Röntgensstofnun háskólans; þaö gerir heldur ekki svo mikiö til, því enn sem komiö er koma hjartamyndirnar ekki aS verulegu gagni viS lækning á hjartasjúkdómum. Af aneurysma aortæ má aftur á móti fá fullgóSar myndir meS venjulegum Röntgenstækjum. Ar- teriosclerosis kemur auSvitaS skýrt fram. Eg ætla aS enda þessi orS um sjúkdómsgreining meS Röntgensgeislum meS því aS drepa á þaS gagn, sem þeir eiginlegu sérfræSingar — augn- læknar, nef-, háls- og eyrnalæknar og tannlæknar — hafa af geislunum viS greiningu sjúkdómanna. Augnlæknarnir geta varla fengiS annaS en myndir af corpora aliena í bulbus og orbita; ef til vill séS skemdir á beinum í orbita. Neflæknirinn getur fengiS myndir af empyena sinus frontalis eSa í antrum Highmori; líka af corp. al. í largynx, trachea og oesofagus; enn fremur diverticulum oesofagi, eins og getiö hefir veriS. Tannlækniri'nn fær aS sjá retentio dentis, tannrótaígerS, brot á tönnum og brot sem leynast í kjálkanum; ennfremur hvort fylling nær alveg niSur i gegnum tannrótarganginn; loks brot af nálum, sem leynst geta langan tíma i tönnuum. II. RÖNTGENSLÆKNINGAR. Þær hafa átt viS ýmsa erfiSleika aS stríSa. Fyrst og fremst urSu menn aö læra aS mæla þann skamt af geislum, sem Röntgenslampinn framleiddi þegar lækningin fór fram. Stærsti skamtur er jafnframt Erythem-dosis, þ. e. a. s. þaS mesta geislamagn, sem nota má, án þess aS skaSa hörundiS. Líka þurftu menn aS læra aS greina harSa geisla frá veikum, því auSvitaS eru þaö alt annars konar geislar, sem haföir eru til þess aö lækna eczema, heldur en t. d. myoma uteri. ÞaS var líka vandkvæöum bundiS aö fram- leiöa nægilega sterka og haldgóöa lampa, því oft vilja þeir bila. Yfir- leitt má segja aS Röntgenslækningar séu fremur kostnaöarsamar. Húðsjúkdómar. Flestum kemur saman um, aö geislarnir reynist oft vel viö E c z e m a, og þaö er eftirtektarvert, aö oftast eru þaö einmitt þrálát eczem, sem Röntgenslækning er reynd viö, sem ultimum refugium. Á Röntgensstofn- uninni hefir gengiö misjafnlega meö þessa sjúklinga. Sumir hafa ekki haft verulegt gagn af geislunum, öörum hefir batnaö vel. Ein búöarstúlka hér í bænum haföi t. d. haft eczem í mörg ár, og var búin aö reyna allskonar lækningar, en losnaöi þó aldrei viö sjúkd. Hún fékk 6 geislanir í maí- mánuöi og hefir haft algjörlega heilbrigt og slétt hörund síöan í júní s. 1. P s o r i a s i s má oft ná í burtu, en algengt er aö sjúkd. taki sig upp aftur. Tvo sjúkl. hefi eg haft undir hendi í vetur. Annar haföi sjúkd. í andliti, viö og viS á handarbökunum. Báöir höfSu brúkaö chrysarobin í mörg ár um allan líkamann, en þótti auövitaS hvimleitt aö hafa chrysa- robin-bletti í andliti eöa á höndunum. Pruritus er efalaust sá húösjúkdómur, sem læknast langbezt meö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.