Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 18
48 LÆKNABLAÐIÐ Heilsufar. Reykjavíkurhérað í febrúar 1915. Varicellæ 2 Icter. epidem 0 Febris typhoidea 4 Cholerine & Catarrh. int. acutus 20 Febris rheumatica .... , 3 Dysenteria 5 Erysipelas 4 Gonorrhoea* I C Angina tonsillaris 57 Ulcus venereum I Diphtheria 10 Syphilis aquisit. c. coitu imp.** 2 Tussis convulsiva Tubercul. pulmon. & laryngis 6 Tracheobronchitis 221 Tubercul. aliis locis 5 Bronchopneumonia & Bron- Echinococcus 3 chitis capill 86 Scabies 20 Pneumonia crouposa .. . Q Cancer*** 1 * 15 íslendingar. ** 1 ísl. *** C. oesophagí. JÓN. HJ. SIGURÐSSON. Sauðárkrókshérað. Héraöslæknir segir 2. mars aö krankfelt sé í héraöinu venju fremur, þar gangi kvefsótt, kíghósti, lungnabólga, og hitaveiki í börnum. T augaveiki hafi veriö á tveim bæjum, en nú afstaöin. Mænusóttar ekki oröiö vart. Manndauði lítill; stúlkukrakki dó úr taugaveikinni (fékk lungnabólgu). Ekkert barn dáiö úr kighóstanum svo læknir viti. Einn maður dáið úr lungnabólgu — „og þaö held eg hafi veriö fyrir slæm húsakynni", segir læknir (Jónas Kristjánsson). 2. febr. ^915. G. B. Læknafélag Reykjavíkur hélt fund 8. marz Talaði Andrés Fjeldsted augnlæknir um Ulcus serp- ens. optochin. Lýsti hann því, hvílíkur þyrnir Ulc. serp. hingað til hefði veriö eigi aö eins í augum sjúklinganna, heldur einnig í auga læknislistar- innar, en nú væri fundið nýtt meöal, Optochin, sem nærri mætti heita specificum viö þessum sjúkdómi. Væntanlega getur Lbl. siðar flutt les- endum sínum nákvæmari fregnir um þetta mál. Leiðrétting. í ritgjörð minni „Urn sóttnæmi holdsveikinnar" í febrúarblaði Læknabl. eru, auk annara smærri, þessar prentvillur, sem eg vildi fá leiöréttar: 1. Árið 1884 bólusetti Danielssen sjálfan sig, á að vera 1844. 2. Enn gerði hann það 1886; á að vera 1846. 3. Á bls. 21, 3. línu að neðan, stendur: Fyrst og fremst af því, að hék er að ræða um sérstakan holdsveikissjúkdóm; á að vera: Fyrst og frernst af þvi, að hér er að ræða um bakteríu, sem finst ekki í neinurn öðrum sjúkdómi. 4. Mannsnafn á 24. bls. hefir misprentast. Þar stendur Golle, á að v. Kolle. „Die Islandsfreunde" hafa óskað að þeim yrði sent blaðið honoris causa. Verður það gert. Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.