Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 14
156 LÆKNABLAÐIÐ kvaðst liann hafa lært það af reynslunni, aö affarasælla væri aS nota spiri- tus, sem blandaöur væri ýmsum efnum, sem hann sjálfur segði fyrir um, í staö vínanna. Þó landlæknirinn tæki þaS nú fram í ræSu sinni á alþingi, aö hann ætlaöi ekki aS deila um þetta mál viS stéttarbræöur sína, þá gæti hann þó sýnt þaS lítillæti, oss stéttarbræSrum hans og sjúklingum til gagns, aS láta uppi, hvernig þessar blöndur eru samsettar, t. d. sú blanda, sem hann notar í staö RauSvíns. Landlækninum fanst þaö fásinna hjá Magnúsi Péturssyni aS kalla vinin lyf og sagöi: „Þaö er eftirtektarvert, aS þessir merku læknar, sem vilja losna úr aöflutningsbanninu, þeir kalla ekki vínin lyf, þeir eru svo var- kárir, því aö þeir vita, aS ef þaS berst út um heiminn aö þeir kaíli vínin lyf, þá muni álit íslenzkra lækna rýrna í augum útlendra vísinda- manna. — Þarna er nú ekki alveg rétt til getiö hjá landlækninum, því ekki býst eg viö aö nokkrum þeirra lækna, sem skrifuöu undir samþyktina, blandist hugur um aö vín er lyf, þegar þaö er notaS til lækninga, en aftur á móti munu þeir ekki kalla víniS lyf, þegar þaS er haft til nautnar i sam- drykkju. Sama máli er aö gegna um ýms önnur efni. Hver mundi kalla tjöru (Pyroleum pini) lyf, þegar hún er notuö til þess aS tjarga hús meS, eöa zinkhvítu (oxydum zincicum), þegar hún er höfö í málningu, eöa húsblas (gelatina), þegar þaS er haft í mat, eöa kvikasilfur (hydargyrum), þegar þaö er notaS i loftvogir, eöa blástein (sulfas cupricus), þegar hann er notaöur til aö lita húöir? Þaö gerir enginn. En þegar þessi efni eru notuö til lækninga, sem oft er gert, þá eru þau lyf. Til þess aö benda landlækninum á, aö ekki væri víst, aS hann gæti rétt til um skoSun erlendra vísindamanna, þá las Magnús Pétursson upp kafla úr „Betænkning angaaende Apothekervæsenet i Danmark“, afgiven af „Kommission til at forberede en Omordning af Statens civile Sundheds- væsen.“ í þessari nefnd sátu 24 menn, þar á meöal ýmsir prófessorar og læknar. Kaflinn hljóöar svo : „Naar der i Forslagets § 14, 3. stk., paalægges Apotekeren — for det Tilfælde, at der foreskrives Lægemidler, der ikke findes paa Apoteket — under visse Betingelser at göre skridt til at fremskaffe dem, maa det her af blive en Fölge, at alt hvad ved- kommende Receptudsteder finder det rigtig at foreskrive som „Lægemiddel" maa kunde sælges af Apotekeren uden at der kan kræve nogen særlig Næringsadkomst af ham i saa Henseende. „Lægemiddel" kan udstækkes meget vidt. Det kan saaledes ikke nægtes, at Forbindstoffer, der ellers hörer under Manufakturbranchen, Skinner eller Sakse, dcr ellers sælges af Instrumentmagere, Cognac, Tandpulver, Frugtsaft o. s. v„ efter Omstændihederne kan blive at betragte som „Lægeiniddel" og maa kunde köbes paa Apoteket, hvis der ikke skal ske Skade for Befolkningen." Svona er nú álit þessara erlendu vísindamanna. Þetta var nú ein af aöalástæSum landlæknis til þess aö beita sér á móti kröfum læknanna, enn fremur hugöi hann aö þaS mundi verSa meiri erfiö- leikum bundiö fyrir sig aS hafa eftirlit meö læknum og lyfjabúöum, og þótt iæknastéttin væri aö sinu áliti ein samvizkusamasta stétt landsins, þá væru breyskir bræöur þar innan um (Björn Þorláksson haföi komist svo aö oröi, aö þaö væri sama aö fá læknum vald yfir víni, og aö fá óvita beittan brand. Þessi ummæli vítti landlæknir eftir áeggjun Magnúsar Pét- urssonar), og óttaöist hann aö þeir mundu kasta skugga á hina. Alt mundi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.