Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1915, Side 4

Læknablaðið - 01.12.1915, Side 4
17« LÆKNABLAÐIÐ Aörir höfundar álíta ógerlegt, aö slíta þennan sjúkd. frá vanalegri atrof. lifrarchirrosis, en flestir andmæla því. Enn aörir álita skemdir i blóðinu og liffærum þeim, sem mynda blóö- kornin, aöalorsök sjúkd., en lítið er þaö þó rannsakaö (sjúkd. þá náskyldur lymphogranulomatosis). Ekki viröist auðið aö gera upp á milli þessara skoöana meö fullri vissu. Aögreing sjúkdómsins frá öörum kvillum er miklum vanda bundin. 1. Leukæmia (sérstakl. myeloidea) likist klíniskt mjög mikið langvinn- um Bantissjúkdóm. Blóörannsóknir sýna þar muninn. Viö leukæmia er hvítum blóökornum afarmikið fjölgaö, og ýmsar tegundir, sem annars ekki finnast í blóði, t. d. myelocytar og myeloblastar, eru þá þar. 2. Syfilis getur hagaö sér nákvæmlega eins og Mb. Bant, enda hefir þráfaldlega reynst svo viö sectio, aö þaö, sem klinskt var álitið Mb. Bant, var í rauninni hepar-syfilis. Þaö er því þýðingarmikið aö leita vel aö luetiskum einkennum, en þau vanta oft alveg, þó viröist svo sem Wasser- manns-rannsókn sé alt af positiv og er því sjálfsagt aö láta gera hana. 3. Tubercolosis veröa menn sérstaklega aö varast, og minnast' þess, aö ascites hjá börnum stafar langoftast af tub. 4. Psendoleukæmia veröur líka að útiloka, og er þaö all erfitt í byrjun, einkanlega granulomatosis, sem er sérstök tegund pseudoleukæmiæ, til- tölulega acut, fylgir henni hár hiti, bólga i báls- og mediastinal-eitlum, miltis- og lifrar-stækkun , blóðleysi og leukocytosis. Orsökin er aö margra áliti tuberculosis (margir hafa fundið Muchs granula). Til þess aö skera úr þessu má nota adrenalin tilraun.* 5. A n æ m i a p s e u d o 1 e u c æ m i c a i n f a n t kemur fyrir hjá börn- um á fyrsta og öðru ári, oftast samfara mikilli rachitis. Rauöu blóö- kornin fækka og breytingar á þeim eru miklar: normoblastar, poikilokytar, megaloblastar, polychromasie. Hvítu blóökornin fjölga (slærn prognosis). 6. Lifrarcirrhosis (Laennecs cirrhosis). Það getur veriö ómögu- legt aö greina Mb. Bant. á síðasta stigi frá lifrarcirrh., ef ekki fæst góö anamnesis. í Mb. Bant. er miltistumor stærri og kemur á undan lifrar- minkun og ascites. Við Mb. Bant. er útlit sjúkl. hreinl. anæmiskt, en viö cirrhosis er litarhátturinn gulgrár. — Alt smávægilegt og erfitt viöureignar. 7. S t a s e o g a m y 1 o i d m i 11 a. 8. M i 11 i s t u m o r v i ð i n f e k t i o n s-s j ú k d., t. d. typhus, malaria o. s. frv. heldur sér oft langan tíma eftir aö aöalsjúkd. er um garö geng- ’ inn og getur þá valdiö rangri diagnosis Meðferöin: í byrjun veikinnar er meðferðin söm og viö anæmia, en sjaldan sést nokkur verulegur árangur af þvi. Reynt hefir og verið aö taka burtu miltað — spelenektomia — og hefir fengist meö því tiltölu- lega fljótur og varanlegur bati. En um er að gera að splenektomia sje gerö svo snemma í sjúkdómnum og unt er. JQN H] SÍGURÐSS0N_ * Ögn af adrenalini er• spýtt undir hörundið, sé um leukæmia eða pseudoleukæmia að ræða, þá eykst tala hvítra blóðkorna mikið, við Morb. Bant. breytist hún ekki neitt. Þetta er álitið að komi af því, að adrenalinið komi sléttu vöðvunum i miltanu til að draga sig saman, svo að blóðlikamarnir eins og vindast úr þvi út í æðarnar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.