Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Síða 13

Læknablaðið - 01.01.1920, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 7 úr því einangrunin er gerö vegna almennings. Þá þurfa og bæjarbúar aö vera skyldir til a'S leggjast þar inn, ef héraSl. telur þaS nauSsynlegt. 4) AS héraSsl. í Rvk sé losaSur viS kenslu á Háskólanum og hafi enga praxis aSra en þá, aS hann væri læknir viS farsóttahúsiS, væri auk þess sóttvarnalæknir, semdi heilbrigSisskýrslur fyrir bæinn og væri ráSunaut- ur bæjarstjórnar i heilbr.málum. Læknar tilkyntu honum ])á skrifl. um uppkomu næmra sjúkd., berklav. o. s. frv. og hann skæri úr hvenær sjúkl. skyldi leggja á spítala. Æskilegt væri aS hann ætti sæti í nokkrum föstum nefndum bæjarstjórnar og gæti tekiS til rnáls á bæjarstjórnarfundum í öllum heilbrigSismálum. 5) AS ýmsri prophylaxis sé meira beitt en veriS hefir, bólusetn. viS taugav. o. fl. 6) AS börn, sem hafa haft skarlatssótt o. þvíl. fari ekki fyr í skóla en héraSsl. leyfir. 7) AS gerS verSi spjaldskrá yfir alla berklav. og fullkomnar skýrslur um þá. HjálparstöSina ætti svo aS búa sem best úr garSi og nota aSstoS hennar sem best. Annars bíSa menn nú tillagna milliþinganefndarinnar rneS óþoIinmæSi. 8) Auknar varnir gegn samræSissjúkd. KomiS gæti til tals aS banna þeim útl. sjómönnum landvist, sem sjúkir reyndust viS skoSun, en annars þyrfti læknishjálp aS vera ókeypis og sjúkl. lækningaskyldir. 9) AS skólabörn séu eigi aS.eins skoSuS, heldur sjái skólalæknirinn um lækningu á þeim, eSa sjái um a'S hún komist í framkvæmd, nauSsynl. aS- gerSir á tönnum o. þvíl. Nýjar rannsóknir á manneldi og matvælum. ÞaS mun sannast mála, aS margir Ameríku-Íslendingar hugsa meira um Iandsins gagn og nauSsynjar en flestir hér heima. Má sjá þetta meSal ann- ars á því, aS nokkrir senda mér viS og viS bækur og blaSa-úrklippur, sem þeir halda aS geti komiS hér aS gagni. Einn þessara áhugamanna er Ind- riSi Benediktsson, Yakirna, Wash. Hann sendi mér nýlega góSa bók um manneldi og matvæli: E. V. McCoIlum: The newer knowledge of Nutri- tion, 1919) og er þetta stutt sýnishorn af kenningum þeirn senr hún flytur, sem annars eru í fullu samræmi viS þaS sern bestu fræSinrenn telja sanni næst. Vitamin kannast allir læknar viS, aS i allri góSri fæSu sé örlítiS af einhverjum lítt þektum efnurn, sem Jíkaminn getur ekki án veriS. Skorti á þessurn efnum hefir veriS kent um ýnrsa sjúkdóma: beri-beri, pellagra, skyrbjúg og beinkrönr. Þó liefir þaS gengiS svo til skamrns tíma, aS fæSuþörf nranna og dýra er taliS fullnægt meS ákveSnunr skamti af eggja- hvítuefnum, kolvetnunr og fitu og hæfilega nriklu af hvoru unr sig. Jafn- franrt er þá gert ráS fvrir aS efni þessi séu vel nreltanleg og aS í þeinr séu nægilega nrargar hitaeiningar. ÞaS hefir nú konri'S upp úr kafinu síSustu árin, aS e n g i n e f n a-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.