Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1920, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.01.1920, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ Bðkaverzl. Hrsæls Hrnasonar Laugaveg1 4 Reykjavik Vill hafa viðskifti við alla lækna. Sendir með póstkröfu hvert á land s m er. Innlendar og útlendar bækur. A. V. Hafið þér gerst kanpandi að Eimreiðinni? Reikningur Læknablaðsins árið igi'Q'. Tekjur: I sjóiSi frá fyrra ári .... 94.70 Gjald áskrifenda......... 1236,40 Fyrir auglýsingar ........ 202.50 Vextir af innstæðu ......... 3.34 Mismujiuf................. 487.20 Samtals 2024,14 Gjöld: - Prentun og pappír, 1.-5-11. tbl.................... 1844.00 Pappír, heft., burðargjald o. fl. ................. I75.50 Myndamót ................... 1.00 Undir bréf.................. 0.60 jf sjóöi .................. 3.04 Samtals 2024.14 Eignir: 1. Útistandandi skuldir .. 627.50 s. í sjóði ............... 3.04 Alls 630.54 Skuldir: 1. Skuld viö féhiröi .... 4S6.16 2. Mismunur ............. 146.00 Állá kr. 630.54 Endurskoöendur réikninganna kvörtuðu yfir því, aö slælega hafi verið gengiö eftir áskriftargjöldum. Féhiröir gat þess, aö tekjuhallinn áriö 1919 væri um 800 kr., vegna pess aö enn þá'væru óborgaöir ýrnsir reikningar frá því ári. Hann gat þess og. aö næsta ár mundi útgáfa bláÖsins i sömu stærö og meö sama letri kosta talsvert yfir 3000 krónur.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.