Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 8
3« LÆKNABLAÐIÐ sr á aldur manna sést best af útreikningum lífsábyrgöarfélaga, sem geta bygt á nægilega háum tölum. The united Kingdom Temperance and Gen. provident Instit. London, vá- irygöi á árunum 1866—1917 16.400 bindindismenn og 18.800 utanbindindis- menn. Af bindindismönnum dóu 65 móti hverjum 90 utan bindindis. í The scottish Temperance Life Assur. Co., Glasgow, reyndist mann- dauSi á árunum 1883—1917 þannig, a'S móti hverjum 52 bindindismönn- um dóu 70 utan bindindis. í 43 lífsábyrgöarfél. í Ameríku samanlögSum, reyndist manndauði á árunum 1885—1905 þannig, aö væri meSal-manndauöi talinn 100, dóu 118 af þeim, sem sögöust neyta dagl. áf. sem svaraöi 2 bjórum, 150 af þeim. sem sögðust hafa veriö drykkfeldir um thna, en hafa hætt síðan, og 186 af þeim, sem meira drukku dagl. en 2 bjóra. The Central Control Board (Liquor Traffic) of Great Bri- tain lýsti þessari skoöun yfir 1918,: a) Aöaláhrif áf. Ienda á taugakerfinu. b) Áf. er frekar narcoticum en stimulaus. c) Næringarg-ildi þess er mjög takmarkað. d) Dagleg áfengis- nautn er lífeðlislega óheilbrigö. e) Áfengis skal aldrei neyta nema mjög hóflega og þá ekki sterkra drykkja. T h e A m e r i c a n m e d ic a 1 A s s o c i a t i o n lýsti þessu yfir á að- alfundi 1918: ,,S ö k u m þ e s s, að vér álítum áfengi skaðlegt fyrir heilbrigöi manna, og sökum þess að þaö hefir ekkert vísindalegt gildi til lækninga, hvorki sem stimulans nje fæöa, ]) á s é þ v i 1 ý s t y f i r, að Félag amerískra lækna er mótfallið á- fengi til drykkjar; og ennfremur s é þ v í 1 ý s t y f i r, að vinna ber á móti notkun á- fengis til lækninga meir en verið hefir. Það er í fullu samræmi viö ])essa yfirlýsingu ameríska læknafélagsins, aö læknum er nú bannaö í Ameriku að skrifa áf. á lyfseðla. Þeir verða aö íá sérstakt stjórnarleyfi til ])ess og fá þaö ekki aðrir en þeir, sem starfa aö lækningum. Tæp 500 grm. er hæsti skamtur af vini, og lyfseöill gildir að eins eitt sinn, og ekki lengur en 10 daga. Þá skal og hver læknir sem hefir áfengisleyfi, halda sérstaka nákvæma bók yfir viriseöla, hverjum þeir voru gefnir og við hvaða kvilla. Þá skal og‘ senda endurrit (copi) af seðl- mmm til umsjónarmanns. Fyrir brot er hegnt i fyrsta sinni með leyfismissi og sektum eöa fangelsi. Sé þrisvar brotiö, er hegningin minst 3 tnánaða cg mest 2 ára fangelsi. (T. f. d. norske Lægef. No. 1, 1920). G. H. f Jón Blöndal, héraðslæknir í Borgarfirði. Hann var einn á ferð 2. ]). m. og hefir ekki sést síöan. Þaö er taliö vist, að hann hafi druknað í Hvítá. Oft hafði hann teflt djarft við elfuna j)á, oft hagað sér við hana líkt því, sem væri hún lækjarsitra, og jafnan borið hærri hlut, en svona fór að lokum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.