Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 43 því leyndu, sem ógjarna má verða heyrin kunnugt. — 26) Lyfsölu- búö skal skoða árlega (þegar eftir Mikaelsmessu) af medicis appro- batis. Sérhverjum lækni er heimilt að skoða það lyf í lyfjabúð, sem hann hefir fyrirskrifað. 16. júlí. T i 1 s k. um að Pharmacopea danica og lyfjataxti skuli löggiltur. *I783. 17. jan. Konungsbr. um lyfjasölu. *I720. 25. mars. S t j ó r n a r b r. u m lyfjasölu. Læknum bannað að að taka hærra verð fyrir lyf en taxti ákveður. *i824. 25. febr. Erindisbr. landl. Skal árl. skoða lyfjab. ásamt héraðsl. Ef mjög fjarlægar eru 2.—3. hv. ár. Getur falið héraðsl. skoðun- ina. (Sbr. erindisbr. héraðs!.). *i84i. 9. mars. Konungsbr. um 1 y f j a s ö 1 u. Læknar mega kaupa lyf frá hverri lyfjabúð sem er á fsl. en ekki frá útl. *j895- 3. 15. febr. L. um auðkenni á eitruðum rjúpum (h. vængur stýfður til hálfs). *i9o8. 21. okt. Augl. um nýja lyfjaskrá (Lbl.). Bæði lækn. og lyfsalar, þar talin lyf, sem geyma skal í eiturskáp, sem selja má i lausasölu, ónýting eða takmarkað gildi lyfseðla o. fl. er að lyfja- verslun lýtur. *i9C>9. 20. ág. Augl. um serum antidipther. Birgðir í Rvik. Akureyri og Seyðisfirði. — Frá Seyðisf.: Austurland, Þistilf. og Hornaf. — Frá Akureyri: Norðurland og Axarf. Læknar tilkynni lyfsala á hverjum ársfjórð. hvað þeir hafi af nýtilegu serum og senda of gömul glös (yfir 1 árs) til hans en fá ný í staðinn. H9J3. 19. nóv. Augl. um sölu á eiturefnum til annara a f- nota en lækninga. (Lbl. nr. 52). Beiðni um eitrið skal vera eftir ákveðnu formi (sýnt). Ef læknir þekkir ekki manninn, eða trevstir honum, skal vottorð frá hreppstj. eða sýslumanni. Beiðn- irnar geymist. Læknir skal halda e i t u r b ó k í þessu formi: Raðtölur J Eiturbeiðendur | Söludagur | Hvaða eitur | Til hvers ætlað. *i9i5. 11. nóv. A u g 1 ý s i n g u m v i ð a u k a v i ð 1 y f j a s k r á þ. e. rauðvín, malaga, sherry, portvín, cognac. Læknakensla. 1760. 19. maí. E r i n d i s b r é f 1 a n d 1 æ k n i s. — 4) Skyldur að gefa 4 „unge, vittige og lærvillige personer .... fornöden undervisning i anatomien, kirurgien, botaniquen, materia medica samt arte ob- stetriciandi med videre, hvilke, nár de fandtes sá oplyste, kunde i övrighedens nærværelse examineres og henvises til et distrikt som chirurgi practici..kunde efterhánden beskikkes idet mindste 4 slige personer, hvoraf enhver burde forsyne den fjerde part af landet. Dertil má ej nogen antages uden sádanne, som a) befindes at være kommet af ærlige og brave folk, tegner til noget godt, ere skikkelige, unge og lærvillige; b) ere begavede med gode hoveder og har lært sá meget, at de er næsten færdige til at demitteres af

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.