Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 47 1846. Skýrsluform lækna þ á. (Cfr. Lbl. 1918, bls. 45): 1. Al- ment heilbr.ástand og landfarsóttir (fyrst oftast kafli um veör- áttn). — 2) Matvæli. — 3) Bólusetning — 4) Manndauði. — 5) Slys - farir. — 6) Praktiserandi læknar í héraöinu. — 7) Yfirsetukonur. — 8. Skottulæknar. 1896. Skýrsluform það ár: 1) Alment yfirlit yfir heilsufar. — 2) Farsóttir. — 3. Læsiones & operat. — 4) Fæðingar. — 5) Meðferð barna. — 6) Hundalækningar. •—- 7) Bólusetningar. — 8. Skottu- læknar. — 9) Líkskurðir. — 10) Lifnaðarhættir og heilbrigðismál. — Allar skýrslur skyldu vera í arkarbroti. H908. 10. jan. A u g 1. Skýrslur um a n d v a n a f æ d d börn sendi yfir- setuk. héraðl., sem sér þeim fyrir eyðubl. Héraðsl. sér um aö skýrslurnar séu gefnar og sendir þær landlækni á áramótum. *I90S. S. d. Augl. Skýrslur um fólkstal, fæð og manndauða skulu prestar senda héraðslækni. *I9I2. 12. jan. A u g 1. um farsóttabæku'r. Héraðsl. og prakt. læknar skulu halda sérstaka bók yfir farsóttir, sem fylgir embætt- inu í þessu formi: Dagsetn., ár. — Nöfn sjúkl. — Aldur. — Heimili. Sjúkd. — Athugas. *i9ió. 7. febr. A u g 1. um sjúkraskár. Sendist mánaðarl., svo fljótt á póst sem unt er. M916. 12. Maí. Augl. um d á n a r s k ý r s 1 u r. Andv. börn teljast ekki með dánum. Þar sem kauptún er í prestakalli, skal prestur senda eina skrá yfir kaupst. og aðra fyrir hinn hlutann. Þar sem sem prestakall skiftist milli 2ja lækn.hér. sin skýrsla fyrir hvern hluta. Dána skal telja þar sem jarðaðir eru. Dánarskýrslur presta skulu fylgja með til landl. F r é 11 i r. Kíghóstinn. Sóttvarnarnefnd hefir grenslast simleiðis eftir því hjá flest- um læknum, hvað liði útbreiðslu kíghóstans, og leitaö álits þeirra hvort til- tækilegt þætti að verjast honum. Svörin voru á ]iessa leið: 11. mars. Héraðsl. Eyrarbakki: Enginn kíghósti í suðursveitun- um, nema 2 bæjum í Gaulverjabæjarhreppi. Varúð hefir veriö höfð, en tel- ur óliklegt að frekari ráðstafanir komi að gagni. 12. mars. Héraðsl. K e f 1 a v.: Kígh. á nokkrum bæjum í hér. Telur sóttvörn ekki koma að gagni, í R e y k j a v í k og H a f n a r f. er kígh. og verður þar tæpl. að tala um varnir. 14. mars. Iiéraðsl. Akranesi: Kígh. á 2 stöðum. Varúð, en frekari varnir óliklegar. 12. mars Héraðsl. Borgarnesi: Vægur kígh. í nokkrum húsum. Sóttvörn ekki framkvæmanleg. 12. mars. Héraðsl. P a t r e lc s f.: Enginn kígh. á Vestfjörðum sunnan ísafjarðardjúps. Einróma álit lækna, að hann megi stöðva.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.