Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 18
48
LÆKNABLAÐIÐ
12. mars. HéraSsl. í s a f i r ö i: Kigh. um allan Hnífsdal, viöa á ísaf.
Ekki kunnugt um hann utan Eyrarhrepps. Nærri eingöngu börn irinan 8
ára. Vægur. Enginn dáiö. Hefir lokaö 2 neöstu bekkjum barnaskólans tii
a'5 tefja útbrei.Sslu, Sóttvörn tæplega framkvæmanleg.
12. mars. Héraösl. A k u r e y r i: Kígh. viöa Akureyrarhér., á 4 heim-
ilrirn í Svárfaöardalshér., i Húsavíkurhér. og likl. eitthvaö í Reykdælahér.
Læknar aöhyllast aöferö Sigurjóns læknis aö fela sóttvarnar- og hrepps-
uefndum ráöstafanir (? — Niöurlag skeytisins eitthvaö aflagaö).
11. mars. Héraösl. Eskifiröi: Kíghósti enginn í Seyöisfjaröar-,
Reyöarfjaröar og Berufjarðar hjeruöum, en nokkuð útbreiddur í Fáskrúös-
fjarðar og Noröfj. Óvenju vægur. Sóttvarnir ekki tiltækilegar.
Eftir þessum upplýsingum treystist sóttvarnarnefndin ekki til þess að
hefja opinbera sóttvörn,' sem heföi kostaö stórfé. Hún símaði því læknum
aö hvetja hreppsnefndir (sóttvarnarnefndir) til þess aö verjast eftir megni
og leiðbeina þeim sem best. G. H.
Heilsufar í héruöum í janúarmánuði 1920. Varicellae: ísafj. 1.
— F'ebr. t y p h.: Patreksfj. 1, Flateyrar. 2, ísafj. 4. — S c a r 1 a t.:
Flateyjar. 7, ísafj. 3, Þistilfj. 1, Eyarbakka. 3, Keflav. I.— D i p t h e r.:
Ey'r'arbakka. 1. — T r a c. h e o b r.: Skipaskaga 61, Flateyjar. 4, Patreksfj.
2, Bildudals. 14, Flateyrar. 1, ísafj. 21, Hesteyrar. 12, Blönduós. 2, Svarfd.
15, Höföahverfis. 3, Þistilfj. 2, Berufj. 2, Síðu. 2, Eyrarbakka 45, Keflav.
42. — B r o n c h o p n.: Bíldudals. 1, Flateyrar 1, Höfðahverfis 2, Eyrar-
bakka 4. — P n. c r o 11 p.: Skipaskaga. 2, Dala. 1, Bíldudal? 1, Svarfd. 2,
Eyrarbakka. 3. — C h o 1 e r i n e :_Dala. 7, Flateyrar. 2, Bíldudals. 7, ísafj,
6, Blönduós 'T, Svarfd. 1, Berufjaröar. 1, Eyrarbakka. 7, Keflav. 5. —
G o n o'r r h o e: ísafj. 1, Keflav. 1. — S.y f i 1 i s : ísafj. 2. — S c ab ies:
Eyrarbakka. 6, Keflav. 2. — A n g. t o n s.: Skipaskaga. 2, Bíldudals. 10,
Flateyrar. 1, ísafj. 8, Hesteyrar. 5, Blönduós. 4, Svarfd. 1, Þistilfj. 1,
Berufj. 1, Eyrarbakka. 1, Keflav. 1.
Athugascmdir. — Akran. Kvefsótt hefir geisaÖ yfir alt hér. þennan mánuÖ.
Sumir fengu hitasótt i nokkra daga. margir hæsi og eyrnabólgu. — Flatey. S c a r 1 a t.
liéfir borist á eitt heimili frá Rvk. — ísaf. S c a r 1 a t. hér viÖioÖandi, síðan í fyrra.
Varnir gegn henni ómögulegar. Oftast væg. Sjaldnast vitjaÖ læknis. — Bíldud. I c t.
epidem. tekur yngri sem eldri, karla og konur. Byrjar skyndilega með háum
hita, köldu og uppsölu. .Eftir 1—3 daga kemur gulan, sést fyrst á jivagi og saur.
Stundum verður húðin heiðgul. stundum alb. í þvagi, stundum miltisstækkun. Bati
tftir 1—2 vikur. I drengur dó. Veikin likl. komin úr Þingeyrarhér. — Eyrarb.
Kigh. á 2 bæjum. Fluttur með fullorðnum frá Rvk. — Hreppst. augl, hverjir bæir
séu sýktir eða grunaðir.
.Borguð till. Lf. ísl.: Björn Rlondal (1919—'20) 10, Sigurmundur Sigurðsson ('19)
Halldór Stefánsson (’ig—'20) 10, Árni Arnason ('20) 5, Jónas Kristjánsson. ('20) 5,
Ölafur Thorlacius ('20) 5, Guðmundur Magnússon (’2o) 5, Björn Jósefsson (’ao) 5,
Stefán Jónsson (’2o) 5 kr.
Fjelagsprentsmiðjan.