Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 39 Jón heitinn var fæddur 20. nóv. 1873 á Hvítárvöllum. Foreldrar hans voru Páll héraðslæknir Blöndal og kona hans Elín Jónsdóttir Thoroddsen. Hann útskrifaðist úr latínuskólanum í Reykjavík 1894, og úr læknaskól- anum 1898; dvaldi hann næsta vetur í Kaupmannahöfn, en gerSist þvi næst aðstoöarlæknir föður síns; þegar hann lét af embætti var Jón skip- aSur héraSslæknir í BorgarfirSi, voriS 1901, og gegndi því embætti til æfiloka. Hann sat alla tiS á föSurleifS sinni, Stafholtsey. Hann kvæntist I. sinn 1899 frændkonu sinni, SigriSi Björnsdóttur Blön- dal, en hún andaSist, eftir langa vanheilsu, haustiS 1918. Fimni synir þeirra eru á lifi. 2. sinn kvongaSist hann voriS 1919, Vigdisi Einarsdóttur frá Stafholti, sem lifir hann. Jón heitinn var natinn viS sjúklinga, og lét sér ant um þá, enda var hann maöur brjóstgóöur. Hann var ólatur og þjarkur til feröalaga; hann átti jafnan svo miklum vinsældum aö fagna meSal héraösbúa, aö margur læknir nmndi kjósa sér slíkar, en fáir hljóta. Hann hélt vel boSorSin þessi þrjú, sem Lúther eru eignuö: aö elska Wein, Weib und Gesang, hiS fyrsta um of stundum. TilfinningamaSur var hann mikill, tryggur, vinfastur og gestrisinn. Hann hafSi óvenju næmt auga fyrir náttúrufegurö og náttúrufyrirbrigSunt, svo sem títt er um veiöimenn, en í þeirra flokki stóS hann framarlega. í honum var tölu- vert af þeim efniviS, sem skáld eru gerö úr, en eg hygg aö hann hafi lítiö íengist viö skáldskap, þótt hagmæltur væri. Þrátt fyrir búsýslu, og önnur aukaverk, geröi hann sér jafnan far um aö fylgjast meS í sinni ment. G. M. Smágreinar og athugasemdir. Sóttvarnarhúsið á ísafirði er leigt til íbúöar, en þó þaö væri losaö er þaö algerlega óhæft til notkunar, og hefir víst veriS svo frá fyrstu tíö. Þaö heldur hvorki vatni né vindi, enda flestar rúöur brotnar í gluggun- um. Engin áhöld til neins. Rúmstæöi og eldstæöi verri en engin. Rúmfatn- aSur enginn til og engin salerni. Enginn sótthreinsunarofn. — Þannig iýsir héraösl. húsinu i jan. 1920. Þ. 10. apr. 1919 tilkynti settur héraSsl. aö húsiö væri tómt og starífært, svo vitnisburöirnir eru ekki sam- hljóöa. í 6. gr. sóttvarnarlaganna 1902 segir: Sóttvarnarnefnd, er í hlut á, skal hafa umsjón meö sóttvarnarhúsum, annast viShald á þeim og öllum útbúnaöi þeirra. Stgr. Matth. fer eftir þessum fyrirmælum. AkureyrarhúsiS er í lagi og meS sótthreinsunarofni. Heilbrigðislöggjöfin. í þeirri von, aö héraösk kynni aö koma þaS að gagni aö fá þetta ágrip, sem eg hefi annars samiö til afnota viö kenslu, hefir þaö veriö sett í Lbl. AS prenta upp gildandi lög gat ekki komiS til niála, en litill útdráttur hefir veriö geröur af helstu, einkum gömlum laga- boöum. ÞaS er lika fróölegt aö sjá þau, til þess aö sjá breytingarnar.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.