Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 12
42 LÆKNABLAÐIÐ i?S hefir þaö fyrir, aö krafist hefir veriö þvottatækja i skóla í kauptúni, ár eftir ár, en ekki fengist. Á sama staö hefst viö ungmennafélag" — aö nafninu. Þaö finnur til þeirrar vöntunar, aö börnum er ekki kend leik- iimi í skólanum. Til þess að bæta ögn úr þessu, fer þaö þess á leit viö odd- vita, — sem jafnframt er i fræöslunefnd, hreppstjórn m. m., — aö hann leyfi skólahúsiö til leikfimisæfinga. Ungmennafélagiö ætlaöi sjálft aö annast um kensluna. Oddvita veröur þaö á, — af hendingu — aö spyrja lækninn um tillögur í þessu máli. Læknirinn telur ekki einasta heppilegt, lieldur og sjálfsagt aö leyfa húsiö, — miklu sjálfsagöara en aö leigja það út til dansleika um flestar helgar (sem landlæknir bannar). — Þrátt fyrir 1 etta fær ungmennafélagið neitun um húsiö. Þetta verður nú að nægja í svip, þó margt mundi mega tína til fleira, sem virðist nokkurn veginn ljós sönnun þess, að eigi muni ætið nægja að gera vel ogjafnvel ágætlega, ef framkvæmdarvaldiö á, eða má. vera í höndum slóöa eöa trassa, og enginn veit hvert kæra ber, ef brotiö er út af lögmætum fyrirskipunum. Sennilega mundi leiðin til íræöslumálastjóra suður í Reykjavík, reynast torsótt og seinvirk, — jafn- vel þó þaö væri s í m 1 e i ö i s. Magn. Jóh. Nei, vissulega er þaÖ ekki nóg aÖ skoöa og skipa! Listin er einmitt sú, að fá þær umbætur framkvœmdar, sem nauðsynlegar eru. ÞaÖ á að skrifa lögreglustjóra, sima ti! fræðslustjóra, setja himin og jörð á stað, alt upp í stjórnarráð, til þess að eitthvað sé bætt. — En málstaðurinn á þá líka að vera ótvirætt góður. G. H. Den norske lægeforening var stofnað 1886. Læknafél. Kristjaníu átti frumkvæöi að því. Árgjaldiö var í fyrstu ákveðiö ,,2(5?) kr.‘‘ Alt hefir ]>etta gengiö líkt og hjá oss, enda er margt líkt með skyldum. Gömul ráð við hixta. Ef orsök er ókunn má reyna svefnlyf meö eöa án morftns, kloral, veronal o. fl. Eftir góöan svefn hverfur h. oftast. — Maga- tkolun og klysmata má reyna ef unt meltingaróreglu er að ræöa. íslensk heilbrigðislögg’jöf. Helstu lagaboð og fyrirmæli. *I9I9. 77. 28. nóv. H ó 1 s h é r a ð = Hólshr. í N.-ísafj.sýslu (Bolungarv.). U919. 71. 28. Nóv. L. 11 m laun embættism. 12. gr. Launaflokk- un héraða. 13. gr. Laun spitalal. á Vífilsst., Kleppi, Laugarnesi. Lyf. (Sbr. áfengi. Aö eins lagaboö, sem varöa lækna). *i672. 4. des. T i 1 s k. u m 1 æ k n a o g 1 y f s a 1 a. Lyfseðlar skulu dag- settir. Skamtur sterkra lyfja skrifaöur meö fullum stöfum, — 11) Enginn má halda lyfjabúð án konungsleyfis. 12) Lyfsalar og svein- ar þeirra skulu ekki fást viö praxis. — 24) Lyfsalar skulu halda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.