Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 16
4Ó LÆICNABLAÐIÐ Saml. fé Y\ sjúkrakostn. úr landssjóöi, þó ekki yfir 0.75 á fé- laga. Félagi greiöir sjálfur )4 lyfjuin. *i9iS. 10. B. 10. febr. Skipulagsskrá fyrir sjúkrasjóö B 1 ö n d u ó s h é r a ö s. (Ungmennafél. gefur 200 kr. til styrktar sjúkl. á sjúkrahúsi Bl.ós). *I9I9- 80. 28. nóv. L. um b r e y t. á s j ú k r a sa m 1.1. 1911. 1. gr. Tekjuhámark í kaupt. fært upp í 3000 kr. Eignahámark 10,000 kr. *I9I9. 81. 28. nóv. L. um s j ú k r a s a m 1 ö g. Skip. Viðurværi og læknislyf. 1890. 13. 22. mars. F a r m a n n a 1 ö g. (gr. 71.). 1890. B. 183. 29. des. R e g 1 u g. u m v i ö u r v æ r i o g 1 æ k n i s 1 y f á skipum. *I90I. B. 4. 2. jan. R e g 1 u g. um viðurværi og læknislyf á skipum. I n n t ö k u 1. Æther spir. camph. 25 grm. — Æther spir, 25 grm. — Ol. ricini 250 grm. — Sulph. chin. (0.30) 12 sk. — Sulph. magn. 500 grm. — Inf. rhei alk. 100. — Pulv. ipec. theb. 15 sk. (á 0.50). — Ú t v or t i s Spirit. sap. camph. 250 grm. — Ol. chloro- formin 200. — Phenolum 100. — Vasel boric. 50 — U m b ú ö a- b ö g 1 a r 8 smáir, 2 stórir. — Steril bómull (30 gr.) 5 stk. — Silki- þráöur 2 áln. — Heftiplástur 1 örk. — Sárasaumnálar 2. — Klof- töng (pincet) 1. — Sveöja (lancet) 1. — Skæri 1. — Lásnælur 10. — Þvagpipa 1. — L æ k n i n g a b ó k, sem löggilt er i Danmörku. *I9I4. 56. 30. nóv. Siglingalög 50. gr. (nægur og góöur matur). —69. gr. (veikindi skipstjóra). —95. gr. (veikindi háseta. Fransós). Skýrslur lækna. US03. 20. des. S t j ó r n a r b r. um skýrslur lækna (cfr. Augl. 2, mars 1807). — 1. Hvaða sjúkd. hafa sérstaklega gengið, einkum lióla, kláði, samræöissjúkd. ? — 2. Hverjir af sjúkd. þessum hafa stafaö af matvælum eöa matvælaskorti ? — 3. Hversu hefir bólu- setning gengið ? — 4. Dauöi ungbarna og sængurkvenna. — 5. Slys- farir. — 6. Tala embættismlausra lækna í héraöinu. — 7. Prófaðar ljósmæöur? — 8. Hefir veriö ástæöa til aö kvarta undan skottu- læknum ? 1818. 2t. apr. Stjórnarbréf u m læiknaskýrslur. (Kvartaö undan vanskilum). 1819. 19. júní. Stjórnarbréf um form fyrir ársskýrsl- u m h é r a ð s 1 æ k n a. Form. i dálkum meö þessum fyrirsögn- um : 1) Nafn og heimili sjúkl. — 2) Aldur. — 3) Hvort sjúkl. hefir verið til lækninga á heimili læknis eöa ekki. — 4) Hvort sjúkl. hefir fengfö lyf til heimanotkunar, og þá fyrir hve mikla upphæö. — 5) Hvort sjúkl. liefir fengiö nokkuö af ókeypis fátækralyfjum. 6) Hvort sjúkl. hefir dáið eöa batnaö. — 7) Hvort lækning er gerð ókeypis eða fyrir borgun. HS24. 25. felir. Erindisbréf h é r a ö s 1 æ k n a. Skyldir að gefa skýrslur. Ársskýrslur sendist fyrstu mánuöi næsta árs.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.