Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 3
lEKflflBlfllllO 5. árgangur. Apríl, 1920. 4. blað. Icterus epidemicus. Þessa undarlega sýki hefir gert töluvert rart vi'S sig hér í héraSinu síS- an í mars 1918. Sóttin mun hafa borist hingaS norSan úr AxarfjarSar- eSa ÞistilfjarSarhéraSi með póstinum. Hann veiktist 6 dögum eftir aS hann kom úr póstferS í téSum mánuSi. Þrjú systkini hans veiktust, siSan, tók eitt vi'S af öSru meS ca. mánaSar millibili. Um sama leyti fór aS bera á sýkinni víSar. Oft virtist auSvelt aS rekja slóSina til næstu bæja, eSa til vina og vandamanna sýktu heimilanna, en stundum var þaS aftur á móti mjög torvelt eSa ómögailegd.* Liklega siuitast menn vanalega beint hver af öSrum, þó hygg eg ekki ósennilegt, aS sóttkveikjan berist stundum meS dauSum hlutum, t. d. fötum, og geti lifaS þannig all-lengi. T. d. veikt- ist nýlega — þann 3. jan. þ. á. — unglingspiltur hjer skamt frá. Voru þá liSnir 4 mánuSir frá síSasta sjúkdómstilfelli, aS því er mjer var kunn- ugt; voru nokkrar bæjarleiSir á milli þessara heimila. HafSi téSur ungling- ur komi'S á heimiliS skömmu eftir aS sóttin var þar afstaSin. Þann 14. jan. ]). á. sýktist svo unglingsstúlka á sama heimili og pilturinn, hafSi hún auSsjáanlega tekiS sóttina af honum, og meSgöngutíminn þá líkl. veriS ca. 10 dagar, ]>vi eftir aö eg skoSa'öi drenginn þann 5. jan., var varúö viShöfS. Sýkin viröist ekki mjög smitandi, því þótt engin varúS sé, sýkj- ast sjaldan allir unglingar á heimilinu. Helst hefir veikin tekiö unglinga og fólk á besta aldri, 10—30 ára, aldrei úng börn né roskiS fólk. MeS- göngutíminn virSist mér allóákveöinn, tiöast 1—2 vikur. Ofkæling og áreynsla viröist stundum hjálpa veikinni aö brjótast út. Byrjunarstigiö (prodromal stadium) 1—2 dagar, magnleysi, lystarleysi og höfuöverk- ur, stundum gætir ])essa lítiö eöa ekki. Sjálf sóttin byrjar vanalega meö feber 38—39(), höfuSverk, máttleysi, ógleöi og stundum uppköstum, lystarleysi og verk — oft all-sárum — i cardia, leitar sá verkur á sumum út undir hægra síSubarö. Á 1. eöa 2. degi veröur þvagiS þykt, dökt og jafnvel gulleitt, meS venjulegum gall- reactionum, finst hæglega gall í því.** Gulan fer vanalega ekki aö sjást * Það sem eg segi hér um sótt þessa er aS eins bygt á minni eigin reynslu. ** Eitt sinn var eg staddur á sveitabæ, sjúkl. þar nj-lagstur meS bita og bringspala- verk, engin gula sjáanleg, þvag nokkuS dökkleitt, eg hafði grun um gulu, ekki viss„ helti þvaginu yfir hreinan snjó, kom þá galllitur á snjóinn; sjúkling- urinn varS gulur fáum dögum seinna. Snjórinn reyndist mér handhægt sönnun- argagn, veit ekki hvort aSrir hafa reynt þetta.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.