Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 12
58 LÆKNABLAÐIÐ lega inn í alla slímhúöina og hörundiö á limnum, en forhú'öin tog-uö vel upp á meöan. Athugascmdir: I. Mestu varðar að slímhúð og hörund sé vandlcga þvegin úr kalíblöndunni. —- II. Til mikilla bóta er það, að núa smyrslinu einnig á liminn rétt áður en maður verður fyrir smitunarhættunni. III. Ef maður hefir oröið fyrir smitunarhættu í ölæði, eöa aðrar ástæð- ur hafa orðið þess valdandi, að allar .ofanritaðar varúðarreglur hafi ver- ið vanræktar, þá má minka hættuna til mikilla rnuna, svo framarlega sem sem ekki eru liðnar 12 klst., nteð því að fara eftir forsögninni í II. gr. — Þó skal þessa gætt: Smyrslunum skal núa inn i slimhúð og hörund í 10 minútur. Auk þessa skal skola þvag’rásina með kaliblöndunni, en þynna hana þó til helminga með vatni. Blandan er dregin upp í litla dælu, (lek- andadælu), hreinum dæluoddinum er stungið varlega inn í þvagrásaropið, vökvanum ýtt inn úr dælunni inn í þvagrásina, svo hún fyllist vel. Jafn- framt og dælan er tæmd og tekin frá, er þvagrásaropinu þrýst saman milli tveggja fingra, svo að vökvinn haldist inni í 2 minútur. Þetta skal endurtekið þrisvar. — Þessi aðferð er fjarri því að vera jafn tryggileg og tafarlaus hreinsun, og gagnslaus ef lengur er leiðið frá en 12 klst. IV. Hafi engar varúðarreglur verið notaðar, er öll ástæða til að halda að smitun hafi átt sér stað, og er þá réttast að leita læknis svo fljótt sem kostur er á. Athugascmd. Reglur þær, er hér eru gefnar, koma að eins aS haldi sem vörn gcgn því að sýkjast, en eru allsendis áhrifalausar til að lcckna sjúkdóm, er hann hefir brotist út. V. S a m s e t n i n g 1 y f j a n n a. K a 1 í b 1 á n d a n er þannig búin til: 30 sentigrömm af yfirmangansúru kali eru leyst upp í tæpri hálfflösku af vatni. Af blöndu þessari nægja 4 matskeiðar i glasi (60 grm.) fyllilega til einnar hreinsunar. — K a 1 o m e 1 s m y r s 1 i n eru gerð úr 3 hlutum af kalontel, 4 hlutum af vatnsborinni sauðfitu (lanolini) og 2 hlutum af hvítu vaselíni. Hálf teskeið af sntyrsli er nægilegt í eitt sinn. — (Lancet). Icter. epidem. Grein Ing. Gísl. um hann er þakkarverð og ættu íleiri læknar að senda Lbl. linu um það sent markverðast kemur fyrir hjá þeim. — Æskil. hefði verið að vita, hvort margir sjúkl. höfðu eggjahv. í þvagi og hve lengi, einnig hvort miltisstækkun var til muria. Hvað mest er þó vert að vita nánar um sýkingarhátt. Dýr sýkjast ekki hvort af öðru (Múller). Annars hafa 67% af rottum sýklana í riýrum og er því líkl. að þær smiti (þvagið). Blóðvatn manna, sem læknast hafa af sjúkd., getur læknað sjúka (mikil varnarefni). Salvarsan er áhrifalaust þó orsökin sé spirochæte. — G. H. Inflúensan. Héraðsl. Ól. Thorl. skrifar í bréfi: ,,Nú má alt Austurland heita flensulaust, nema Seyðisfjörður. Það var hin mesta yfirsjón, að hætta opinberum sóttvörnum svona snemma, því að nú má búast við henni út um allar sveitir frá Seyðisfirði og óvíst, að hún verði jafn væg til sveita þar sem fólksfæð er nrikil á heimilum og menn verða a® kvelja sig á fót- um svo lengi sem unt er, til þess að gegna heimilisstörfum. Er ekki ann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.