Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 63 Brennivínsresept í Danmörku. Læknir einn haföi gefiö bónda þennan lyfseöil: Spir. conc. 320, glycerin 6, ætherol. carvi gtt. 6, æther. nitr. spir. gtt. 3. acp ad. 750 d. s. Eftir umtali. Heilbrigöisstjórnin gaf apotekunum áminningu um aö afgreiSa ekki slíka lyfseöla, og lækninum utn aö ger- ast ekki „brændevinsfabrikant". Delirium tremens í Danmörku hefir minkaö úr 6—700 á ári niöur i 51 (1918). Þetta gagn hefir skortur á áfengi og dýrtíöin þó gert. Fæðingarhúsið í Vestmannaeyjum. Þar hefir eitt sinn veriö fæöingar- liús og átti aö ráöa bót á ginklofanum meö því. 1844 vill Haalland setja þaö á stofn, 1847 rnælir próí. Levv með þvi. 1850 hefir þaö hlotiö aö vera til, því Schleisner leggur til aö bygt verði viö þaö, og ætlast til, aö yfir- setukonan hafi börnin hjá sér 3 fyrstu vikurnar. 1856 vill dómsmálastjórniu endurreisa þaö og láta konur fá ókeypis vist þar. 1858 vill dómsmálastjórn- in þó leggja þaö niöur, og það var svo gært árinu eftir. Er jietta alt mikiö hringl, á ekki lengri tíma Teratomata. Eg man ekki til þess, aö eg hafi nokkru sinni séð góöa skýringu á uppruna þessara undarleg-u æxla, sem stundum finnast i hár. tennur og ýmislegt annaö drasl úr líkamanum, en þó hvorki heilt né hálft. James Goodall segir, aö þeir séu blátt áfram egg, sem taka að vaxa frjóvg- unarlaust, meö parthenogenesis. Loeb hefir fundiö, aö egg marsvína taka oft aö skiftast parthenogenetiskt, svo einstætt er þetta ekki. — G. H. F r é 11 i r. Frá læknum. Gunnl. Einarsson kom hingaÖ nýl. Hann lét allvel yfir veru sinni á Eyrarbakka og vel fellur á með þeim læknunum. Haföi, meðal annars, gert 2 sullskurði og tekist vel. — Jón Jóh. Norland er nýl. komin frá Noregi en býst jafnvel viö aö hverfa þangaö aftur og setjast þar aö. Stendur þar embætti til boöa á álitlegum staö. Blóðvatnslækn. viö hyperemesis grav. reyndi Björn Jósefsson á einni konu á sama hátt og G. Th. 1915. Brá við og batnaði. Sjúkrahús. Þrátt fyrir alla dýrtiö ætla Eyrbekkingar aö byrja á bygg- ingu sjúkrah. síns í sumar. — Á Norðfirði hefir þyí verið hreyft aö byggja sjúkrahús og vildi Noröfjaröarhreppur leggja 300 kr. til, en Mjófiröingar ekkert. Segir þetta lítiö til byggingar á þessum dögum. Læknisbústað vilja menn e k k i byggja i Norðfjarðarhér. En hver á aö byggja hann ef ekki fæst leiguhús? Víst er um þaö, að lækninum er þaö ofvaxið. Læknisbústaðurinn á Vifilsstöðum (rúmgott hús, en blátt áfram) er sagt að kosti hátt upp í 100.000 kr.!

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.