Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 18
64 LÆKNABLAÐIÐ Leiðrétting. í síSasta blaSi, bls. 39, 10. 1. er prentvilla: Vigdísi Einars- dóttur, í staS: Vigdísi Gísladóttur Einarssonar. Heilsufar í héruðum í Febrúar. — Varicellae: Hús. 3. — F e b r. t y p h.: Hólshér. 2, Sigl. 2. — S c a r 1 a t.: Skipask. 1, Hóls. 1, Hest. 5, SauSárkr. 3, Sigl. 2, Svarfd. 2, Beruf. S, Eyr. 1, Keflav. 1. — D i p t h e r.: Eyrarb. 1. — T u s s. coiivuls.: NorSfj. 4, Fáskr. 9, Eyrarb. 4, Keflav. 8. - Tra'cheobr.: Skipask. 8, Dala. 1, Flatey. 4, Patr. 1, Þjngeyr. 11, tsafj. 5, Hóls. 9, Iiest. 11, Bl.ós. 5, Hofsós 8, Sigl. 6, Svarfd. 9, Húsav. 3. Vopnaf. 1, Hróarst. 2, NorSf. 3, Fáskr. 1, Eyrarb. 9, Grímsnes. 1, Keflav. 31. — B r o n c h o p n.: Skipask. 1, Patr. 4, Bíldud. 1, Flateyr. 1, Hóls. 1, Sigl. 1, Svarfd. 1, Eyrarb. 1, Grímsn. 1, Keflav. 3. — I n f 1.: Hróarst. 35. — P n. c r o u p.: Dala. i,Flateyr. 1, SauSárkr. 1, Hofsós 1, Svarfd. 1, Húsav. 1, Keflav. 3. — Cholerine: Skipask. 1, Flateyr. 4, Hóls. 1, Bl.ós. 7, Hofsós 3, Berufj. 1, Eyrarb. 4. — Scabies: Skipask. 1, Flat- eyjar. 3, Bildud. 4. Húsav. 6, Keflav. 6. — Ang. t o n s.: Skipask. 2, Bíldud. 6, Hóls. 3, Bl.ós. 2, Hofsós. 7, Sigl. 7, Svarfd. 2, Hróarst. 2, ReyS. 1, Grímsn. 2. — I c t e r. e p i d e m. Bíldud. 8, Húsav. 1. Aths. — Bíldud. Icter. e p i d. óvíst hvaSan. Hefir gert vart við sig í Þingeyr, Tekur yngri sein eldri, jafnt karla sem konur. Stundum er alb. í þvagi og stundum miltisstækkun. Lifrin altaf eitthvaS stækkuS. Flestum batnar eftir I—2 v. Tekur 1—3 manneskjur á heimili. Sjúkl. dreifðir um héraSið og ekkert samband sýnilegt milli Jieirra, sem hent geti á sýkingarhátt. Einn 18 ára drengur dó. HafSi 40,5°, uppsölu, miltisstækkun, cardialgi, alt á háu stigi. Var heilsuveill fyrir. — Eyrarb. K i g h. Fyrst vart 23. febr. Barst frá Rvk meS fullorSnum manni. — Fáskr. K í g h. mun fluttur frá Rvk meS Sterling 1>. 20. nóv. Gekk hér síSast 1914. — NorSf. Kí'gh, barst frá Fáskr. meS fullorSnum. — Hesteyri S k a r 1 a t s. frá ísaf. LitiS útbreidd au;glýsing. ASalfundur Læknafélags íslands verSur haldinn i Reykjavík í júlímán- uði. Þessi mál verSa á dagskrá: 1. Stjórnarkosning. 2. Samrannsóknir lækna. 3. Samræðissjúkdómar. 4. Notkun lækna á áfengislyfjum. 5. BústaSir lækna. 6. Önnur mál. S t j ó r n i n. fíorgaS Lœknabl.: Björn Jósefsson '19, Halldór Stefánsson '20, GuSm. Magnússon prófessor '20, Ól. Finsen '20, Sig. Magnússon, Patreksf. '20, '21 (10 kr.). Fjelagsprentsmiöjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.