Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 16
Ö2 LÆKNABLAÐIÐ máli fyrstu léttu infl., spánarveikinni og siSast „barnakvefinu", sóttvörn- unum og hversu veikin var stöövu'S. Hann lýsir gangi barnakvefsins í EyjafirSi, segir aS incubation haf aldrei reynst sér styttri en 3 dagar, en sannfrétt hafi hann, aS stundum hafi hún numiS 6—7 dögum. Einkum sýktust börn, en einnig allmargir fullorSnir, og á sumum bæjum flestir. Var mikill munur á þvi, hve þung veikin var í bæjunum. Lungnabólgan. sem fylgdi þessu, liktist meira pn. croup en catarrhalis. — 2 mánuSum eftir barnakvefiS gekk annaS vægara barnakvef á ný. — 1912 gekk svipuS barnakvefpest í EyjafirSi. Stgr. M. telur, aS barnakvefiS (fyrra og síSara), hafi veriS infh, og byggir þá skoSun aS nokkru leyti á því, aS svipaS barnakvef hafi gert vart viS sig eftir infl. 1890, 1894 og 1900. ÞaS getur veriS, aS Stgr. M. hafi rétt aS mæla, og barnakvefiS hafi veriS infh, en ekki eru sannanir hans fullgildar. Vil eg aS því leyti minna á grein mina í Lbl. í júní 1919. Satt er þaS, a'S í nokkrum héruSum hefir barnakvef gert vart viS sig hér nokkru eftir aS infh hefir gengáS, en i f 1 e s t u m h é r. h e f i r þ e s s e k k i o r S i S v a r t. Því tóku börnin þetta kvef hér, rétt á eftir aS þau höfSu legiS fyrir dauSanum í þeirri spönsku? Því sluppu hér aSkomumenn úr ósýktum héruSum viS barna- kvefiS, þó þaS væri í sama húsi og engrar varúSar gætt? Er ekki in'cub.- tími frá 3—7 dagar nóg sönnun fyrir því, aS þetta sé ekki infh? Stgr. hafSi getaS vitnaS til. aS á Húsavík reyndist incub. 2—3 dagar. Ef allir læknar hefSu samiS mjög vandaSar skýrslur, ef þeir hefSu allir veitt þessari einkenniegu sótt þá athygli, sem hún verSskuldaSi, þá væri líkl. gátan ráSin. En þaS er ekki því aS heilsa. Tvent dettur manni í hug, er maSur les grein Stgr. M.: ÞaS er hart, aS þurfa aS sækja í útlend tímarit skýrslur um sóttir hér og heilbrigSi í héruSum, og hafa engar innlendar skýrslur, nema ])aS litla, sem Lbl. getur gefiS. AnnaS er, hvaS Stgr. M. er bersýnilega létt um aS skrifa. Þessi grein ber þaS meS sér, engu síSur en grein hans í „Tidens Tegn“, um bannlögin. Eg öfundaSi hann af þessu, ef mér væri ekki lika létt um aS skrifa — þegar vel liggur á niér. — G. H. Joddesinfectio. Seedorff ritar um hana i Hosp.tid., hefir sjálfur gert ýmsar tilraunir. Honum reyndist aS 5% jodtinktur (alkohol 96%), sem borin er 2svar á þ u r t hörund meS 5 m i n. m i 11 i b i 1 i, hefSi fylst á- hrif. Jafngott er aS bera 1% jodtinktur á 3svar meS 5 mín. millibili. ÞaS fer betur meS hörundiS. Hreinsun meS sápu og vatni, samfara rökun, eykur áhrifin stórum. Er því best aS þvo og raka kvöldinu fyrir aSgerS, en bera jod á skömmu áSur en skoriS er. — Ef hörundiS er blautt af blóSi eSa vatni, verSur aS þurka þaS mjög vandlega meS spiritus eSa æther. Ann- ars verSa áhrif jodsins lítil. Saltvatn við sársauka, E. Garde, danskur læknir, sá í Wien alls konar verki og þrautir bættar meS subcut. inject. af 15—25 grm. af fysioh salt- vatni. Því var þó ekki dælt inn þar sem þrautin var, heldur nákvæmlega á sama staS hinu megin á líkamanum. Þrautirnar hættu samstundis! Garde fullyrSir, aS ekki hafi veriS aS tala um suggestio. Þetta ætti aS reyna. — (Ugeskrift for Læger).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.