Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.04.1920, Blaðsíða 8
54 LÆKNABLAÐIÐ landi eru um 10% karlmanna smitaSir af syphilis, 13—15% í París, 20% í Berlín, nálega 100% i smáþorpum á Rússlandi. — Uppskeran af þessum ,,skít“* öllum, er i Bandaríkjum Ameriku 1916 sú, a8 af hverj- um 100.000 íbúum dóu úr syphilis 222, úr berklaveiki 141, lungnabólgu 89, tumores maligni 82, inflúensu 26, sykursýki 17, barnaveiki 14, taugaveiki 13, mislingum 11. Þess ber aS gæta, aS þessi geysilegi manndauöi úr syphilis sprettur af þvi, aö þar er talin öll tabes og paralysis generalis, auk ýmsra annara kvilla aö nokkru leyti (anevrysmata o. f 1.). Þó töluvert væri frá dregiö, lcahn þaö aS vera satt, aS syphilis sé þar „the greatest killing disease“, og er þá mikiö sagt. Og hva'S skal svo segja, þegar allur sá usli bætist viS, sem lekandi veldur, blinda á börnum, þvagfærakvillar, liSabólgur, kviSar- bólgur, sterilitas o. fl. Enginn getur efast um, aS hér sé geysileg hætta á ferSum, líklega öllu meiri og illkynjaSri en sú, sem af berklaveikinni stafar. — ÞaS er enginn efi um þaS, aö framtíSarhorfur vorar eru bein- línis óálitleg'ar, ef ekki er tekiS í taumana. Hvað skal gera? M. Júl. Magnús skýrir frá tillögum nefndar þeirrar, sem kosin var á læknafundinum, í Lbl. 1919 bls. 150. Þær voru þessar: 1. Útgáfa alþýSl. bæklings um þessa kvilla. 2. Löggjöf, sem trygöi aö minsta kosti: a) Skyldulækning og læknis- eftirlit, b) ókeypis lækning, aS minsta kosti fyrir kvenfólk, c) heguing fyrir brot gegn ákvæSum laganna. Þessar tillögur geta veriö góöar, ]iaö sem þær ná, — en þær ná aS mínu viti skamt. I útlöndum hafa menn auk þessa, ágæt sjúkrahús, fjölda sérfræöinga, margskonar fyrirgreiöslu meS diagnosis, greiöan aögang aS Wassermanns-rannsókn, sem skiítir miklu máli o. f 1., — og hvaö stoðar svo alt þetta? Öll þessi dýru tæki halda sjúkdómunum í skefjum á þann hátt, aö 10% fá syfilis, i staö 50—100%, aö eftir sem áSur deyja fleiri menn úr syfilis einni í Bandarikjunum en úr nokkrum sjúkd. öSrum, ef trúa má þeirra miklu heilbrigSisskýrslum.** Og viS þetta bætist, aö lek- anda fá 50—60% allra karla fyr eSa síöar. — Eg kalla þetta hörmulegan árangur, og þaS getur tæpast nokkur góöur maöur gert sig ánægSan meS hann, eöa unnið meö gleöi aö svo aumiegu takmarki. Eina takmarkið, sem vinnandi er aö meö glöSu geöi, er fljótséS. ÞaS get- ur ekki annaö veriS, en blátt áfram þaö, a S g e r a lekandann, s k í t- ' n n o g s k ö m m i n a 1 a n d r æ k ! Þrátt fyrir alt, eru þaS þó tiltölu- lega fáir menn, sem enn hafa fengiS þessa sjúkdóma, mestur hluti lands- ins er laus viö þá. Ef nokkursstaöar er auöiö aS taka alvarlega í taum- ana, þá er þaö hér. Er það mögulegt? ÞaS er von, þó svo sé spurt. Því skyldi oss takast svo miklu betur en þeim vitringunum og auSmönnunum ytra Ef eg heföi veriS spuröur um þetta fyrir fám árum, þá heföi eg hiklaust svaraS neit- * Skítur er gainalt Hafnar-nafn á syfilis. Væru þá hæfileg nöfn á þessari djöful- legu þrenningu: lekándinn, skíturinn og skömmin (ulc. molle). ** Eg Iiefi reynt að telja saman á líkan hátt og þeir manndauSa úr syfilis i Danm. Hann náði þó ekki fyllilega berklaveikinni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.