Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 4
LÆKNABLAÐtÐ 162 frísk. Smámsaman fór svo aS birta, og1 sjónin varb jafntróö, án nokkurra aSgerða frá minni hálfu. Eftir þetta liöu 6 ár, án þess eg sæi nokkra ecclampsia, sem vert væri aS nefna því nafni. En þá kom fyrir mig sú, sem eg hefi séð versta. Þa'ð var I para, sem vi'S Vald. læknir Steffensen stunduSum í sameiningu. HafSi fram eftir meSgöngutíma þjáSst rnjög af hyperemesis gravidarum, (og pudoris causa þregnt mjög aS mittinu). Lítil vexti, mögur og veikluleg, aS eins 18 ára. Strax í byrjun fæSingar fór aS bera á krömpum og fóru köstin vaxandi þrátt fyrir Stroganoffs meSferS. En þegar liSnir voru 15 rímar og legmunnur tók a'S eins 3 fingur, en 10 svæsin krampaköst um garS gengin, rigiditas, hár hiti, coma og ljótt útlit, gerSi eg k o 1 p o- tomia a n t. ad modum Dúhrsen. HafSi eg hvorki gert þaS fyr né séS gert, en sannfærSist nú um, aS vandinn er lítill, þó miklu sé örS- ugra aS athafna sig inni í vagina á I para en multi-para. Sé vagina víS, er þaS leikur einn. En nú skal enginn halda, aS þá séu allir erfiSleikar unn- ir, þegar kolpotomian er gerS. Svo er venjulega ekki, og var heldur ekki í þetta skifti. Tangarlaust vildi bamiS ekki koma, og þurfti tölu- vert átak. BarniS andvana. Konan hafSi hita í marga daga á eftir, en frískaSist smátt og smátt. AS 14 dögum liSnum kom í ljós blöSrufistill (eftir aS eg hafSi tekiS saumana), sennilega að kenna contusio vesicæ þegar höfuSiS var dregrS fram og infektion frá saumspori í collum. Slæm- ur ábætir. Alt þvag rann nú út um þennan fistil nokkrar vikur. ViS létum gera op á dýnuna, fó'Sra opiS meS vaxdúk, en hafa kopp undir. ÞaS gakk ágætlega, og sjúklingurinn varS fljótt ánægSur. Eftir nokkrar penslanir meS lapis greri fistillinn. Þótt öllum hlutaSeigandi vænt um. Eg hafSi búist viS illu, las alt þar aS lútandi, sem eg náSi í, mundi eftir hve Tschern- ingu stríddi viS eina kerlingu, þegar eg var volonteur. Erí þessi fistill greri því nær sua sponte. ÞaS var bót í máli, aS þetta var collum-fistill. Þeir gróa betur en vagina-fistlar. Vascularisatio betri. Konan fékk góSa heilsu. Næsta ár þar á eftir kom aftur fyrir mig ecclampsía á I. para. Hún fékk meS stuttu millibili 3 kranipaköst um þa'S bil, er útvíkkun var langt á veg komin. Eg klipti þá upp í orificium og tók barniS meS töng. ÞaS var lifandi. Konan fékk fulla rænu jafnskjótt og hún var vöknuS, en 2 stundum seinna var eg kallaSur til hennar og dó hún þá sríögglega, meS þeim hætti, sem eg hefi áSur ritað. (Lbl. nr. 8 1918, bls. 116—117). Þetta var 1915. SíSan hefi eg haft til meSferSar þrjár ecclampsiæ post partum og fjórar ecclampsiæ imminentes, sem sumpart fyrir profylaktiska meSferS, diæt og rúmlegu í tíma og sumpart fyrir aS eg kom fæSirígunni á staS meS því aS sprengja himnur, gat eg komiS íveg fyrir, aS þær yrSualvarlegar. Og þ a S e r n ú o r S i 11 m í n b j a r g. f ö: s t t r ú, a S e f n á S e r í t i m a teki'ð, megi sennilega oftast koma í veg fyrir, aS ec- clampsia verSi lifshættuleg. Þetta hefi eg reynt aS innræta mírium ljósmæSrum, og hefir þaS boriS góðan ávöxt. Eg segi þeim, aS fylgja heilsufari vanfærra kvenna i sinum umdæmum. (Upp til sveita, auSvelt, í kaupstöSum vel gerlegt lika). Þær eiga aS koma viS og viS til konunnar, spjalla viS þær og drekka kaffi, gæta aS, hvort þær hafi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.