Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 8
i66 LÆKNABLAÐIÐ riæöi), aS fá sjúkl. til að hugsa hátt, ef svo mætti segfja, segja alt, sem honum kemur í hug, hve fjarstætt sem þaö kann aS vera, ráSa svo af því, sem skýtur ósjálfrátt upp í hugann, hvar sé helst aS leita, og rekja svo þann þátt sérstaklega. ASrir hafa upp fyrir sjúkl. vel valin orS, at- huga hversu honum bregSur viS, hverju hanri svarar og hve fljótt. Þá er og grafist eftir draumum manna, stundum hvaS sjúkl. kann aS skrifa ósjálfrátt. ViS slika sálargrenslun kemur sjúkl. oftast upp um sig óafvit- andi og lækriirinn fær vitneskju um, hvers konar áfalli sjúkl. hefir orSiS fyrir. Freud hefir reynst, aS ástamál og kynferSislíf manna valdi flestum slysunum, aSrir leggja áhersluna á önnur skipbrot lífsins, þó þeir séu Freud sammála aS öSru leyti. Hverriig kemur svo mín reynsla saman viS kenningar sálargrenslunar- manna? Ágætlega aS því leyti, aS eg er þeim sammála um hin andlegu slys og þýSingu þeirra. Annars ber ýmislegt á milli. Eftir minni reynslu veit sjúkl. allajafria vel um þaS, sem fyrir hann hefir komiS, og gerir sér jafnvel ljósa grein fyrir, af hverju kvilli hans stafar. Mér var þannig Ijóst, aS áreksturinn á skólaárunum olli þeirri breytingu, sem eg fann á mér, piltinum, aS kjarkleysiS stafaSi af slysinu, sem hann horfSi á, hyster- isku stúlkunni, aS hún þoldi ekki aS sjá brunann. Ekki fáar konur hafa afsakaS ístöSuleysi sitt viS mig meS einhverjum orSum á þessa leiS: „Eg er líka orSin marg-„svekt“ af basli og barnamissi.“ Ef alt hefSi veriS sokkiS í gleymskunnar djúp, hefSi mér heldur ekki nægt aS spyrja sjúkl. um hvaS komiS hefSi fyrir þá, en þaS nægSi mér oftast. Mér er því nær aS halda, aS sálargrenslunin sé bæSi erfiS og óþörf aSferS viS allan þorra sjúkl., en mikilvæg viSbót, er hitt bregst og öll upptökin horfin niSur i undirheima vitundarinnar. AS ástamál verSi mörgum aS fótakefli efa eg ekki, en hér á landi er þaS fátækt og basl, sem er þungt á metunum, og upptökin yfirleitt margvísleg, eins og sjá má á þeim fáu dæmum, sem eg hefi taliS. Ef eg nokkru sinni hitti Freud eSa aSra forvígismenn sálargrenslunar- innar, myndi eg spyrja þá, hvaS gera skyldi viS þá sjúkl., sem engu hafa gleymt, og gera sér fyllilega ljóst, af hverju veila þeirra stafar. Þeim batnar tæpast viS þaS eitt, aS öll hörmungasagan sé rifjuS upp. Auk þess, sem eg hefi áSur sagt (bls. 147), og tíS og tími kann aS bæta, veit eg ekkert annaS ráS, en reeducati o,* eins konar andlega leikfimi, sérstaklega þegar allur kjarkur og sjálfstraust var þrotiS. Ef eg sá enga aSra leiS, sagSi eg eitthvaS á þá leiS viS sjúkh, aS þaS væri nú komiS, sem komiS væri, hann hefSi aS vísu mist hug og dug, en það gæti: hann fengiS aftur, ef hann vildi fara aS mínum ráSum. Eg benti honum á einhver alþekt dæmi þess, hversu vöSvar stælast viS áreynslu og mönnum vex ásmegin, sagSi honum, aS svo væri og um viljaþrek manna og andlega getu. Eg var- aSi hann alvarlega viS því, aS reyna aS hrista þetta af sér alt í einu, því til þess þyrfti langan tíma, en tilraun, sem illa tækist, gerSi ilt verra. Eg reyndi nú aS setja mig í sjúklingsins spor og finna eitthvert létt viS- fangsefni, sem áreiSanlega væri ekki ofvaxiS honum, lagSi nákvæntlega * Próf. Ág. H. Bjarnason hefir bent mér á, aS Janet hafi notaS sömu aSferS. Þá hefir hann góSfúsl. gefiS mér nokkrar leiSbeiningar um sálargrenslanina.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.