Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 14
172 LÆKNABLAÐIÐ Hugmyndin var að sameina djúpáhrif litarefna og dauShreinsunar-áhrif kvikasilfurssalta. M. er samband af fluoresceini og kvikasilfri. Slímhúð augans þolir ágætl. i% upplausn (kanina) en efnið litar eigi aSeins þekj- una, heldur smýgur niSur í submucosa og jafnfel niSur aS muscularis (blaSra og þvagfæri). Nú er „desinfections“-kraftur M. svo mikill, arS I: iooo drepur staphyloc. .aureus á einni mínútu, en mikiS rýrist hann þó í eggjahvítuupplausn. Líkamsfrumurnar þola efniS vel. Sagt er, aS þaS beri af öllum öSrum lyfjum viS lekanda og blöSruþrota. ViS ulc. serp. og ýmsa augnsjúkd. hefir það gefist vel. i—2% upplausn er dreypt inn 2. hverja klukkustund, táragöng og sekkur skoluS auk þess úr því. (11. sept.). Námsskeiði fyrir héraðsl. eru Þjóðverjar aS koma á. ÞaS tekur 4 mán- uSi. Kenna skal: hagfræSi, læknastatistik, uppeldisfræöi, hjúkrunarmál, sóttvarnir, heilbrigSislöggjöf, vátryggingarlöggjöf og læknaethic. Kreis- árste læra auk þessa fleiri greinar. (11. sept.). Vitamin. ÞaS er taliS, aS B-vitamin verndi menn fyrir beri-beri, en A-vitamin fyrir beinkröm, og er þó deila um það. Af B-efninu er nóg í flestri fæSu, og þaS þolir hita og geymslu all-vel. A-efniS síSur. HvaS þaS sé, sem verndi menn fyrir skyrbjúg, er ekki fyllilega ljóst, þó flestir telji, aS þaS sé vitamin (antiscorbutin). Steenbock' og Ellis reyndist sum- armjólk kúa auSug af antiscorbutin, en vetrarmjólkin tiltölulega snauS, þó fóSriS væri gott og nægilegt, einnig þó súrhey væri gefiS. Aftulr var B-efniS jafnt sumar og vetur. Pastörisering eySir einnig antiscorbutini úr mjólk. Margt bendir til þess, aS vitam. myndist aS eins í jiurtum, en ekki i dýrum, og aS A-efniS sé runnið frá gxtlu liftarefni í juktunum!. (11. sept.). Migræne. Prof. Fantus mæ1ir mjög meS þcssu lyfi, sem Lauter Brun- ton notaSi fyrstur: Salicyl. natr. grm. 6, Brometi natr., Bicarb. natr. aa grm. 12, divide in doses VI. D. in capsula coerulea. — Acidi tartarici grm. 10,8. Divide in doses VI. D. in caps. alba. D. S. DuftiS úr hvítu og bláu bréfi setjist í glas. Vatni sé helt á og hrært í. Takist, ef meS þarf meS klukkust. millibili. Sleppa má vínsýruskömtunum, ef hinir eru leystir upp í sodavatni. Heilsuhælismeðferð hefir komiS aS litlu liSi á iSnaSarmönnum í New- rastle-on-Tyne. Af 1086 sjúkl., sem sýklar fundust hjá, stöSvaSijit sjúk- dómurinn á einum 14, eSa öjlu heldur 8, þvi vafi var á því, hvort sýkiar hefSu fundist í 6 af þessum 14 mönnum. Mörgu'jn batnaSi i bili, og búið er. — Mucli of the money expended 011 sanatorium treatment has been wasted. (Aug. 7. '20). Sullaveiki. Um hana eru 2 læknar i Buenos-Aires aS rita stóra bók. Fjöldi sullaveikra í Argentinií. Þeim hefir tekist aS taka lifandi myndir af hreyfingum (blaSra) i lungnasullum, er sjúkl. eru hristir til. Fótasviti. López ráSleggur aS strá í sokkana þessu dufti: álún 60, talcum 40. (Aug. 14.). Úreltur. Læknir, sem ekki hefir annaS að styðjast viS en einber skiin- ingarvitin og tíu ára gamlar bækur, er orSinn algerlega á eftir og úreltur. (Ág. 21.). Æther við lungnabólgu á börnum hefir þótt gefast vel. Lasalle skýnr

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.