Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 18
176 LÆKNABLAÐIÐ Mannmælingar (anþropologiskar) hafa aldrei veriö geröar hér á landi og vitum vér þvi ekkert um hæö, þyngd, höfuömál, augna 0g háralit eöa sköpulag íslendinga yfirleitt, nema þaö sem útlendir vísindamenn hafa mælt fáa tugi. Þetta er ekki litil vanviröa fyrir oss, þvi allar nágranna- þjóöirnar, og yfirleitt allar siöaöar þjóöir, hafa leyst þessa skyldu af hendi fyrir löngu og fræöst um margt. Má t. d. minna á það, aö Norður- landaþjóöir eru altaf að stækka. Þá gefa slíkar mælingar mikla leiöbein- ingu um, af hverjum rótum þjóöin sé runnin og hvernig blönduö. — Nú hefir GuÖm. Hannesson byrjað á slíkum mælingum og Háskólinn lagt til áhöldin. 36 mál eru tekin alls af hverjum rnanni, ef þyngd er talin meö, en fjöldi af öðrum atriðum tekinn meö i reikninginn. Mælingin er ekki áhlaupaverk, því hver maður tekur V2 klst., þó æföur rnæli og öllu sé hraðaö. Ráðgcrt er að mæla aö minsta kosti 500 ménn nákvæm- lega, en ekki mun veita af, þó aðalmál séu tekin af 2000 mönnum eöa fleiri. Nú er eftir aö vita, hvort G. H. springur ekki á þessu tiltæki! Gunnlaugur Einarsson læknir er á förumJ til útlanda. Býst viö að dvelja þar í vetur við ýmislegt nám. Heilsufar í héruðum i septembermánuöi: — Varicellae: Svarfd. 2, Eyr. 1. — F e b r. t y p h.: ísaf. 1, Ak. 1, Þist. 2, Reyð. 2, Fáskr. 3, Beruf. 1, Eyr. 2. —- Scarlat.: Ólafsv. 1, Flateyjar 3, Bíld. 4. Flateyr. 7, ísaf. 1, Svarfd. 1, Ak. 2, Þist. 1. — Ang. parot.: Fljótsd. 3. — T u s s. c o 11 v.: Ólafsv. 17, Flateyjar 13, Patr. 11, ísaf. 3, Hofs. 10, Svarfd. 14, Ak. 1, Höföahv. 1, Eyr. 3. — Tracheobr.: Skipask. 7, Ólafsv. 5, Dala 1, Flateyjar 11, Bíld. 2, Flateyr. 1, ísaf. 2, Hofs. 2, Svarfd. 17, Ak. 5, Þist. 1, Seyö. 2, Reyð. 4, Fáskr. 1, Siöu 1, Vestm. 1, Rang. 3, Eyr. 4, Keflav. 2. — Bronchopn.: Svarfd. 1, Ak. 3, Þist. 1, Fljótsd. 1, Seyð. 1, Vestm. 2, Eyr. 4. — I n f 1.: Dala 13, Hofs. 6, Ak. 60, Höföahv. 9. — P n. croup.: Ólafsv. 1, Hofs. 2, Svarfd. 2, Reyð. 1, Rang. 1, Eyr. 1. — Cholerine: Skipask. 2, Ólafsv. 4, Reykhóla 1, ísaf. 1, Hofs. 4. Svarfd. I, Ak. 6, Reyö. 7, Beruf. 1, Siöu 5, Vestm. 1, Fyr. 2, Keflav. 3. — Gonorrhoe: Hólmav. 1, Ak. 2. — Scabies: Flateyr. 2, ísaf. 2, Ak. 3, Fljótsd. 3. Keflav. 2. — A n g. t o n s.: Skipask. 4, Bíld. 1, ísaf. 6, Hólmav. 2, Svarfd. 3, Ak. 4, Seyð. 2, Reyð. 8, Fáskr. 1, Veistm. 2, Rang. 1, Eyr. 4, Keflav. 7. I Akureyrar og Hróarstunguhér. vroru engar farsóttir þennr.n mán. í Akureyrarhér. fengu 2 plevr. sicca (epidem.?). í Rcykhólaliér. var keknir aÖ eins frá 22. sept. Borgad Lbl.: Jónas Sveinsson stud. med. '20, Guðm. Thorc.ddsen '20, Árni Péturs- son stud. med. ’20, Daníel Fjeldsted stud med. '20, Helgi Ingvarsson stud med. '20. Helgi Jónasson stud. med. '20, Knútur Kristinsson stud. med. '20, Karl Magnússon stud. med. '20, Lúðvík Nordal stud. med. '19—'20, Þórður Sveinsson ’ig—'20, Sig- Kristjánsson hóksali '20, Hallgr. Benediktsson heildsali '20, Brynj. Björnsson tann- !æknir '20, Árni Vilhjálmsson '20, S. Kampmann lyfsali ’20, Páll Kolka '20, Bjarm Snæbjörnsson '20, Magnús Jóhannsson '20, Skúli Guðjónsson stud. med '20, Lúðvik Guðmundsson stud. med. '19—'20, Gunnl. Einarsson '20, Vilm. Jónsson ’ 19—'20. Félagsprentsmiöjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.