Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1921, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.05.1921, Qupperneq 12
74 LÆKNABLAÐIÐ einfaldari. ódýrari og öruggari en nokkra aSra. Að kvöldi er núiö inn : Sol. annnonia'ci 20, ol. rapae 80, sulphuris subl. 50 grm. Sjúkl. háttar síSan og sveipar rúmfötunum vel utan um sig. Þvottur næsta morgun, engin sótthreinsun fata og alt búi‘S! (No. 9). Áfengið. Læknir nokkur í Þrándheimi skrifaSi á einum mánuSi 6000 áfengislyfseöla! Hann var auSvitaö kærður, hvaö sem viö hann veröur gert. Ann'ar læknir í Kristjaníu hélt skrifara til þess aö skrifa áfengislyf- seöla. Hann haföi grætt um 50000 kr. á þessari atvinnu, þegar hann var settur í fangelsi. Ein lyfjabúöin í Kria var meö í þessari verslun. (No. 6 og 7). — Norska Læknafél. gerir alla félaga ræka, sem sannast aö reki slíka atvinnu. Partus arte maturus ad modum Benestad. G. Benestad, læknir, ritaöi 1919 um nýja aöferö til þess aö koma fæöingu af staö, ef hún drægist fram yfir tímann. Hún var þannig, aö konan fékk enga fæöu nema v a t n til þess fæöing hófst Auk þessa fékk hún 0.75 grm. af kínín 3 X meö 12 og 9 klst. millibilum. Nitter hefir reynt þessa aöferð og gefist húh ágætlega. Hríðar hafa byrjað eftir —1 sólarhring og gengiö meö eðli- iegum hætti. — Verður ekki annaö sagt, en aö þetta sé einföld og hættulítil meöferö, ef henni má treysta. (No. 6). Medicinsk revue: í ófriðnum prófuðu Amerikumenn andlega hæfilegleika 3 miljóna her- manna, til þess aö komast fyrir til hvers menn væru hæfastir og hverju mætti trúa þeirn fyrir. Prófið var að mestu eftir Binet-Simons aöferö og lýtur eingöngu að intelligens (skynjanaskarpleik, athygli, minni og sjálf- stæðri hugsun), en tekur ekki til viljaþreks, taumhalds á fýsnum, siö- ferðisþroska o. þvíl. Skift var i 7 flokka, sem svöruðu til „normal“ and- legs jiroska við vissan aldur. Af öllum prófuðum reyndust: Ágætlega gáfaðir (18 ára þroski) ........ 5°/o Vel gáfaðir (16—18 ára þroski) .......... 10% Gott meðallag (14%—16 ára) .............. 18% Meðallag (13—14% ára þroski) ............ 25% Laklegt meðallag (11—13 ára þroski) .... 20% Treggáfaðir (gV^—II ára þroski) ......... 15% Heimskir (7—9% árs þroski) .............. 7% Að eins 15% höfðu eftir þessu svo góða andlega hæfileika, aö vel mæ)tti heita til forutsu og þýöingarmestu starfa, og — þó vantaði auövitaö fjölda þeirra þann karlmannsvilja, siðferöisþrek, þolgæöi, óeigingirni o. f 1., sem ekki skiftir minnu en gáfur. Það veröa því eflaust ekki 5%, sem stæð- ust fullkomiö próf, ef til væri. — Þetta þykir þeim Dollaríkumönnum nokkuö þungur dómur um kosningaréttinn og þjóöræöiö alt! — Annars haföi reynslan í ófriðnum komiö vel heim við gáfnaprófið. Bóluefni sníkjum vér frá Dönum, aö minsta kosti er mér ókunnugt um, aö það sé borgað. í nýjustu skýrslu frá bólusetningarstofuninni norsku er skýrt frá því, að 10 kálfar hafi veriö bólusettir 1920. — Eftir því ætt- um vér að komast af meö aö bólusetja einn kálf eða svo. Skyldi oss vera ókleift aö gæra þetta og sjá oss sjálfir fyrir bóluefni?

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.