Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1921, Síða 14

Læknablaðið - 01.05.1921, Síða 14
76 LÆKNABLAÐIÐ vofir yfir. Sjúkl. eru, eftir atvikum látnir vera heima, sendir á heilsuhæli eöa spítala. Ef rúm vanta eöa sængurfatnað, mat eöa mjólk er reynt aö bæta úr þvi (féö fæst mest með samskotum). Stöðvarnar vinna og mikiö aö j)ví að grafa upp hvar veikin sje og útbreiöa jíekkingu á henni. í strjál- bygöum sveitum eru notaðar umferöarstöövar (disp. ambulante). — H e i 1 s u h æ 1 i er annaö atriö.ið og j)vi telur hann jnirfa að fylgja ráð- stafanir til þess að sjúkl. líði vel, er J)eir yfirgefa hælið, því annars sé versnun viðbúin. — Þriðja atriöiö er almennur spítali. Þar dvelja sjúkl. í versnunarköstum, fá þar nákvæmari diagnosis og þar eru þeir einangraðir, sem ólæknandi ei*u. — Verndun barna er fjórða atriðið, og er fjölda barna af berklaheimilum komiö fyrir á hleilbrigöum eða í sérstökum barnahælum, sem sveitir eða ríkið kostar. — Að lokunt er fræðsla almennings um veikina. Hjálparstöðvarnar vinna mikið í þessa átt, sérstaklega eftirlitsstúlkurnar, en annars má margt gera með fyrirlestrum, lifandi myndum o. þvíl., likt og Rochefellerstofnunin gerði. Óbeinu varnarráðin telur hann hvers konar persónulegan þrifnað (hyg. individuelle), gott fæði, bindindissemi, endurbót húsakynna og heimilis- þrifnaö. Hann dregur ekki dulur á hvað mikið sé undir þeim komið, en skipar þeim þó skör lægra. vegna þess hve erfitt er aö gera miklar Um- bætur í jiessum efnum, svo fljótt sem nauðsyn krefur. — Singultus epidemicus jæktist á miööldunum, en féll síðan niður og gleymdist. 1919—20 gaus slíkur kvilli uvp i Wien og var J)ar undanfari enceph'al. letharg. í ársbyrjun 1920 var J)essi pest komin til Parisar, og hefir síðan stungið sér niður við og viö i Frakklandi og víðar. Oftast er sjúkd. ó-brotinn: Sjúkl. fær óstöðvandi hixta. án verulegs aðdraganda, samfara léttri hitasótt og varir hann 2—4 daga. Batnar svo oftast af sjálfu sér, en lyf hafa lítil eða engin áhrif á hann. Stundum getur þó borið á chorea eða öðrum krömpum. Auðsjáanl. er hér að ræða um ýfingu á miðstöð þindartaugar (phrenicus) og ætla sumir, að þetta sé sérstakur snertur af encephal. lethárg.., aðrir af influensa. — Fyr á öldum var sjúkd. hættulegri og leiddi menn til bana. (iS. Dec.). Skólaeftirlit í Englandi. í Englandi hefir orðið mikil breyting á allri heilbrigðisstjórn síðustu árin, og eru þau mál nú komin í sérstaka stjórn- ardeild undir stjórn ágætra lækna. Eitt, meðal annars, sem hún hefir af- rekað, er nákvæmt eftirlit með barnaskólum. í fyrra kom út mikil skýrsla um það 1918 og er þetta samtíningur úr henni: Af 500.000 börnum sem skoðuð voru í Engl. og Wales 1918 voru 48.5% meira eða minna athugaverð. 2.6—14% höfðu sjónargalla eða voru rang- eygð, 0.1—3.4% voru berklaveik í lungum eða grunuð um ])að, nef og koksjúkd. höfðu 1.3—30.1%. Tölurnar sýna hve afar misjöfn útkoman hefir orðið hjá skólalæknum í ýmsum héruðum og bendir til þess, að marg- ir eigi eftir að læra skólaskoðun til fullnustu. 1 Lundúnum höföu 57% barnanna góð klæði og skófatnað, 41 allgóð, 1.6% slæm. Holdafar var ágætt á 31%, gott á 64 en 4.4% mögur. — 79% höfðu að öllu leyti hreint höfuð, 19,8 höfðu nit, 0,6 lús. Hrein á kroppnum voru 88%, óhrein 11, og lúsug 0,5%. Eru hér að eins talin börn við inntöku í skóla. Annars var ekki mikill munur á þeim og eldri börnunum að jiessu leyti. — Miklar

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.