Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 1
LfEKllBLIÐlfl
GEFIÐ ÚT AF
LÆKNAFJELAGI REYKJAVÍKUR.
RITSTJÓRN:
MUNDUR THORODDSEN, GUNNLAUGUR CLAESSEN,
sæmundur BJARNHJEÐINSSON.
9- arg.
Aprílblaðið.
1923.
E F N I:
Um rénun og útrýming sullaveikinnar á íslandi eftir G. Magnússon. —
Röntgenstofan 1922 eftir Gunnlaug Claessen. — Læknafélag Reykjavík-
ur. — Fréttir.
Xiaus læknisstaða.
Fimm hreppar í Hróarstunguhéra'ði hafa samþykt aö ráða til sín lækni.
íbúatalan er á 11. hundrað. Laun ákveðin 5000 krónur á ári, og ábvrgjast
hrepparnir skilvísa greiðslu á-því. Bústaður ákveðinn á Kirkjubæ fBót til
vara). Húsaleiga ekki gerð að ágreiningsatriði. Ráðstöfun þessi með vit-
und og fullu samþykki héraðslæknis. — Upplýsingar gefa Magnús Pét-
ursson bæjarlæknir í Reykjavik og Jón Jónsson fyrv. alþm. á Hvanná
(símstöð Fossvellir).
Fólag’sbóklíandid i Reykjavik
hefir haft útsendingu Læknablaðsins frá því það byrjaði að koma út, er
því handhægast fyrir lækna að senda því blaðið til bands, þvi ef um
vantanir er að ræða, getur það fljótlega greitt úr því.
Verð: Sertingsband, gylt, 8 árg. i 2 bindi............ kr. 8.50 pr. bindi.
— Skinnband, gylt, (djúpfals), 8 árg, í 2 bindi .. — 11.00 — —
Ef færri en 4 árg. eru bundnir saman, er verðið hlutfallslega minna á
hvert bindi.